Mastersvörn í matvælafræði verður haldin í dag, föstudaginn 26. september, við Háskóla Íslands í stofu 158, í VR II og hefst kl 15.30. Kristberg Kristbergsson prófessor mun kynna og stjórna vörninni.
Gholam Reza Shaviklo mun verja mastersritgerð sína sem fjallar um: Evaluation and Utilisation of Fish Protein Isolate Products.
Leiðbeinendur voru: Sigurjón Arason, Guðjón Þorkelsson og Ragnar Jóhannsson.
Smellið hér til að lesa nánar um verkefnið og meistaravörnina.