Framadagar 2009 verða haldnir föstudaginn 20. febrúrar í húsakynnum Háskólabíós.
Vegna gífurlegra breytinga í íslensku atvinnulífi og efnahagsástandi má gera ráð fyrir met þáttöku meðal nemenda þetta árið. Eru Framadagar því kjörin vettvangur fyrir fyrirtæki til að ná til framtíðar starfskrafta þjóðarinnar með því að kynna sig og sína starfsemi og ná þannig fram ákveðnu forskoti á samkeppnis aðila í kappinu um hæfasta starfsfólkið.
Frekari upplýsingar má fá á www.framadagar.is og hjá Jóni Hauki Arnarsyni, jon.h.arnarson@matis.is eða Steinari B. Aðalbjörnssyni, steinar.b.adalbjornsson@matis.is.