Fréttir

Mikilvægi fiskveiða í Norður-Atlantshafi

Tengiliður

Jónas Rúnar Viðarsson

Áherslusviðsstjóri

jonas@matis.is

Coastal Fisheries, eða strandveiðar, er nafn á verkefni sem hófst hjá Matís og samstarfsaðilum árið 2014. Tilgangur verkefnisins var að vekja athygli á strandveiðum í Norður-Atlantshafi, frá Noregi í austri og alla leið til Kanada í vestri en einnig að efla samskipti, kanna samlegðaráhrif, athuga nýsköpunarmöguleika og stuðla að miðlun upplýsinga á milli aðila á þessum mikilvæga svæði bláa lífhagkerfisins.

Sem hluta af verkefnalokum var sett saman myndband (á ensku) um þessar strandveiðar. 

Coastal Fisheries in the North-Atlantic

Einnig var gefin út skýrsla þar sem strandveiðar á norðurslóðum voru greindar. 

Nánari upplýsingar veitir Jónas R. Viðarsson hjá Matís.

IS