Nokkrir nýir bæklingar hafa nú verið prentaðir og hægt er að nálgast rafrænar útgáfur á heimasíðu Matís.
Bæklinga sem hægt er að niðurhala án kostnaðar á eftirfarandi slóðum:
- DNA rannsóknir á sjávarspendýrum (2010)
- Er hundurinn þinn greindur? (2011)
- Vágestir í matvælum (2010)
Sömuleiðis er bæklingurinn “Valuable facts about Icelandic seafood” kominn út en þann bækling ætti enginn sem selur íslenskt sjávarfang að láta fram hjá sér fara enda sýna tölurnar í bæklingnum að íslensk sjávarfang er hreint og ómengað. Bæklingurinn kostar kr. 3500/stk. og er hægt að nálgast hann með því að senda póst á matis@matis.is.
Sýnishorn af “Valuable facts about Icelandic seafood” má finna hér.