Fréttir

NordBio ráðstefnan hefst á morgun – kynning á vörum smáframleiðenda frá Grænlandi, Færeyjum og Íslandi

NordBio ráðstefnan hefst á morgun en ráðstefnan er loka punkturinn í þriggja ára formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni. Samhliða ráðstefnunni verða sýningar / kynningar á vörum sem smáframleiðendur unnu að innan áætlunarinnar, veggspjaldakynningar og kynningar á sýndarveruleikaefni um lífhagkerfið. Ókeypis aðgangur er á þessar sýningar / kynningar.

Sýningarnar / kynningarnar verða á Eyrinni, sem er 300 fermetra rými, sem staðsett er á annarri hæð Hörpu.

VR_taekni_birt_af_vef_www.ruv.isSýndarveruleikatæknin nýtt til kennslu í Árskóla á Sauðárkróki (mynd af vef RÚV, www.ruv.is, nánar: http://ruv.is/frett/360-gradu-syndarveruleiki-a-saudarkroki).

IS