Námskeið á vegum Norrænu matvælarannsóknarnefndarinnar 26. maí 2011.
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum á rannsóknastofum, gæðastjórum og öllum þeim sem kaupa efnagreiningarþjónustu. Viðmiðunarefni eru notuð við allar tegundir efnagreininga og er aðferðafræði við notkun þeirra sú sama óháð viðfangsefni hverju sinni.
Leiðbeinandi: Lars Jorhem, National Food Administration, Uppsala, Sweden. Hann mun ferðast um öll Norðurlöndin og halda námskeiðið. Á Íslandi verður námskeiðið haldið á ensku.
Staður og dagsetning: Fimmtudagurinn 26. maí 2011 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands (austurhús)
Tímasetning: 10:00 – 16:00 (skráning frá kl 09.30)
Á námskeiðinu verður fjallað um eftirtalin atriði:
- Reference Materials (RMs) versus Certified Reference Materials (CRMs): What is the difference?
- ISO Guides and CRMs, EU legislation, CODEX requirements
- Interlaboratory studies: Differences and similarities between certification, validation and proficiency testing
- How are CRMs made?
- Recovery and bias: Relation to CRMs
- Selection, use and misuse of CRMs
- Estimation of bias using NMKL Procedure No. 9 (2007)
- A short introduction to measurement uncertainty
- Where to find CRMs and PT programmes?
Skráning fer fram í gegnum Norrænu mavælarannsóknarnefndina og óskast sendar á netfangið: nmkl@vetinst.no fyrir þriðjudaginn 10. maí. Námskeiðið kostar 2000 NOK og greiðist upphæðin beint til Norrænu Matvælarannsóknarnefndarinnar. Innifalið í námskeiðsgjaldi: Hádegismatur, kaffi og námskeiðsgögn.
Tengiliður vegna námskeiðs á Íslandi er Guðjón Atli Auðunsson, netfang: gudjonatli@nmi.is