Fréttir

Plastið burt úr höfunum

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Umhverfisstofnun stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um plast í hafi í Hörpu þann 24. september 2014. Hrönn Ólína Jörundsdóttir hjá Matís flytur erindi á ráðstefnunni og ber það heitið “Sewage treatment plants as sources for marine microlitter.”

Vertu með í að HREINSA PLASTIРúr heimshöfunum!


Ráðstefna í Hörpu, 24. september

Umhverfisstofnun stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um plast í hafi í Hörpu þann 24. september 2014. Meginmarkmið ráðstefnunnar er að leggja til aðgerðir til að draga úr plastúrgangi í hafinu.

Taktu daginn frá!

Smelltu á tengilinn fyrir nánari upplýsingar (pdf). Einnig er hægt að setja sig í samband við Hrönn Ólínu Jörundsdóttur hjá Matís.

IS