Norrænt verkefni og samstarf um þörunga hófst þann 1. mars sl. Verkefnið nefnist „Nordic Algae Network“ og verður haldin ráðstefna þann 15. maí nk. þessu tengt. Matís skipuleggur ráðstefnuna og er hún styrkt af Bláa Lóninu og Samtökum íslenskra líftæknifyrirtækja.
Nánar um ráðstefnuna hér.
Nánari upplýsingar veitir Hörður G. Kristinsson, sviðsstjóri Líftækni og lífefnasviðs Matís en hann gegnir einnig starfi rannsóknastjóra fyrirtækisins.