Fréttir

Ráðstefnan Matur, öryggi og heilsa: Erindin komin á vefinn

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Eins og sagt var frá hér í síðustu viku héldu Matís og Matvælastofnun (MAST) sameiginlega á Hótel Hilton Nordica þ. 16. apríl.
Margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir og nú eru glærurnar frá þeim öllum aðgengilegar hér á vef Matís.

DAGSKRÁ:

Ávarp Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís. – Ávarp

Jón Gíslason, forstjóri MAST. – Ávarp

Alisdair Wotherspoon, Food Standards Agency (FSA), UK. Food Safety – Global trade and new challanges in Food Safety.

Franklín Georgsson, Matís. Matarsjúkdómar á Íslandi – þróun á Íslandi, helstu hættur og samanburður við aðrar þjóðir.


Jón Gíslason, MAST. Innleiðing á heildarlöggjöf EU á sviði matvæla – þýðing fyrir Ísland og matvælaöryggi.

Rúnar Gíslason, Kokkarnir ehf. – Stóreldhús – öryggi við matreiðslu og þjónustu í stórveislum.

Friðrik Valur Karlsson, Friðrik V. – Uppruni hráefnis á veitingastöðum.

Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Matís. – Staðbundin matvælaframleiðsla – tækifæri og ógnir.

Reynir Eiríksson, Norðlenska. – Mikilvægi rekjanleika fyrir öryggi matvæla.

Davíð Gíslason, ofnæmislæknir. – Fæðuofnæmi og fæðuóþol.

Helga Gunnlaugsdóttir, Matís. – Íslenskt umhverfi og aðskotaefni.