Fréttir

Rannsóknir og atvinnusköpun í erfðatækni – Málstofa 27. apríl

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja og Samtök iðnaðarins efna til málstofu um erfðatækni, notagildi og möguleika til atvinnusköpunar.

Grand Hótel Reykjavík 27. apríl kl. 9.00 – 12.00

Fundurinn er opinn og aðgangur ókeypis. Skráning á www.si.is

Dagskrá:
Upphaf erfðatækninnar –
 Guðmundur Eggertsson, Háskóla Íslands
Plöntukynbætur í fortíð, nútíð og framtíð- Áslaug Helgadóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands
Erfðatækni í matvælaframleiðslu – Helga M. Pálsdóttir, Matvælastofnun
Erfðatækni í lyfjaframleiðslu – Einar Mäntylä, ORF Líftækni
Erfðatækni sem rannsóknatæki – Ólafur S. Andrésson, Háskóla Íslands
Erfðatækni og umhverfi – Arnar Pálsson, Háskóla Íslands

Pallborð

FundarstjóriÞorsteinn G. Gunnarsson, KOM almannatengsl

IS