Fréttir

Samband fóðurs og árstíðabundinna sveiflna á næringarinnihaldi mjólkur

Webinar um niðurstöður samstarfsverkefnis Matís og Háskólans í Reading sem heitir “Essential minerals in milk: their variation and nutritional implications” verður haldið rafrænt þann 16. desember næstkomandi kl 12:00.  Verkefnið sem fjallað er um heitir NUTRIMILK og er styrkt af EIT food.

Mjólkursýni voru tekin úr búðum í Bretlandi í heilt ár (bæði lífræn mjólk og hefðbundin) og mjólkin rannsökuð m.t.t. steinefna og snefilefna. Markmiðið er að sjá hvort það séu árstíðabundnar breytingar, sem gætu m.a. orsakast af því að samsetning fóðurs er mismunandi eftir árstíðum (t.d. eru kýrnar meira úti á sumrin). Niðurstöðurnar eru skoðaðar með næringarþarfir neytenda í huga, en taka þarf tillit til þess að næringarþarfir mismunandi samfélagshópa geta verið breytilegar.

Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Teams frá 12:00 – 13:00. Dr Sokratis Stergiadis dósent í Háskólanum í Reading heldur erindið: Macrominerals and trace elements in cows’ retail milk: seasonal variation and implications for consumer nutrition.

Þátttaka er frí en skráning er nauðsynleg með því að smella á skráningarhnappinn hér að neðan:

This activity has received funding from EIT Food, the innovation community on Food of the European Institute of Innovation and Technology (EIT), a body of the EU, under the Horizon 2020, the EU Framework Programme for Research and Innovation.

Abstract: Milk is an important dietary source of essential macrominerals and trace elements (Ca, I, P, Zn, K, Se, Mg, Na), but there is substantial seasonal variation in their concentrations because of different feeding management between seasons. This large variation may increase the risk of nutrient imbalances throughout the year, particularly in demographics with higher requirements (toddlers, children, pregnant/nursing women). Farm-to-fork interventions can improve consistency in mineral composition but the seasonal and production systems’ variation of the retail milk mineral profile is unknown, thus making it difficult for the food and livestock industry to identify the potential risks to nutrient supply. This project study will investigate the seasonal variation in macromineral and trace element concentrations of milk from conventional and organic dairy systems, and assess the impact on mineral intakes of the different demographics across the year. Results can be used to inform food-chain interventions for optimum milk mineral contents.

IS