Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var á Vestfjörðum í gær. Sendiherrann og fylgdarlið heimsóttu meðal annars Matís.
Gunnar Þórðarson ráðgjafi Matís og stöðvarstjóri á Vestfjörðum tók á móti hópnum og kynnti starfsemi Matís.

Gunnar Þórðarson ráðgjafi Matís og stöðvarstjóri á Vestfjörðum tók á móti hópnum og kynnti starfsemi Matís.