Fréttir

Sjávarútvegsráðstefnan 2015

Sjávarútvegsráðstefnan 2015 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19. – 20. nóvember

Markmið Sjávarútvegsráðstefnunnar er að ná saman á einum stað þversniði af íslenskum sjávarútvegi til að vinna að framförum. Sjávarútvegsráðstefnan er vettvangur þar sem menn hittast, styrkja sambönd og samstarf í greininni.

Matís er með bás á ráðstefnunni þar sem tæknilausnir og samstarfsverkefni eru kynnt. Birgir Örn Smárason, doktorsnemi hjá Matís, heldur erindi á ráðstefnunni. Rannveig Björnsdóttir, fagstjóri, er í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar.

Heimasíða Sjávarútvegsráðstefnunnar er hér

IS