Matís, Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskóli Íslands og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins standa fyrir viðburði um verðmætaaukningu og nýsköpun í landbúnaði á Hótel Natura, miðvikudaginn 30. mars.
Við hvetjum hagaðila og áhugafólk til þess að mæta og taka þátt í umræðum og tengslamyndun.
Frekari upplýsingar má finna hér: Stefnumót um verðmætaaukningu og nýsköpun í landbúnaði.
Dagskrá:
- 13:00 – Gunnar Þorgeirsson setur fundinn og skipar fundarstjóra
- 13:10 – Birgir Örn Smárason – Matís
Framtíð og tækifæri í landbúnaði – sjálfbærni og fæðuöryggi - 13:30 – Ragnheiður I Þórarinsdóttir – LbhÍ
Menntun, innviðir og rannsóknir – forsenda verðmætaaukningar og nýsköpunar í landbúnaði - 13: 50 – Karvel L. Karvelsson – RML
Hagnýt nálgun að verkefnum bænda - 14:10 Kaffi hlé
- 14:30– Hugarflug
- 15:30 – Fundarlok