Fréttir

Sumarhátíð Matís

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Verið öll hjartanlega velkomin á sumarhátíð Matís þann 7. júní næstkomandi kl 16:00 – 18:00 að Vínlandsleið 12.

Það verður sannkölluð skemmtun fyrir alla fjölskylduna, þar sem Stjörnu Sævar mun mæta á svæðið, andlitsmálning fyrir börnin ásamt spennandi vísindastöðvum fyrir unga sem aldna.

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að fara á viðburðinn á Facebook.

Sjáðu myndirnar frá sumarhátíðinni: