Fréttir

Sumarstörf hjá Matís

Vorið er handan við hornið. Hjá Matís er byrjað að skoða í hvaða verkefni fyrirtækið mun leitast við að fá sumarnemendur. Á hverju sumri ræður Matís inn töluverðan fjölda sumarnemenda og verður væntanlega lítil breyting á þetta sumarið þó enn sé ekkert ákveðið með fjölda.

Hér má sjá lista yfir þau verkefni sem sumarnemendur geta unnið í sumar. Ráðning er háð fjármörgnun og er best að setja sig í samband við tengilið hvers verkefnis varðandi öll atriði verkefnisins sem og möguleikann á ráðningu (upplýsingar um starfsmenn má finna hér).

Tekið er á móti umsóknum um sumarstörf hér.

Nánari upplýsingar veitir Jón Haukur Arnarson, mannauðsstjóri Matís.

IS