Vorráðstefna Matís verður haldin fimmtudaginn 16. apríl nk.
Tjarnarsalur, Ráðhús Reykjavíkur
Þema vorráðstefnunnar er “Þekking fyrir þjóðarbúið“.
Fimmtudagur 16. apríl – 12:45-17:00
13:00-13:10 Opnun – Steingrímur J. Sigfússon, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
13:10-13:20 Þekkingarvísitala – Friðrik Friðriksson, formaður stjórnar Matís
13:20-13:35 Nýsköpun og afrakstur – Sjöfn Sigurgísladóttir, Matís
13:35-13:50 Hundruðaföld virðisaukning; eru möguleikarnir endalausir? – Hörður Kristinsson, Matís, University of Florida
13:50-14:10 Sjávarútvegur; markaðsmál, ímynd, vöruþróun og vinnsla – Kristján Hjaltason
14:10-14:20 Líftækni framtíðarinnar – Jakob Kristjánsson og Ragnar Jóhannsson, Matís
14:20-14:30 Tækifæri í íslenskum landbúnaði – Guðjón Þorkelsson, Matís
14:30-15:00 Kaffi og sýning
15:00-15:10 Leiðin til lífsgæða – Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði
15:10-15:20 Hvert á að sigla til að ná í besta aflann? – Steingrímur Gunnarsson, Trackwell
15:20-15:40 Fjármögnun nýsköpunar og rannsókna í Noregi – Friðrik Sigurðsson, Sintef MRB AS
15:40-15:50 Nýting í nýju ljósi – Sveinn Margeirsson og Sigurjón Arason, Matís
15:50-16:00 Íslensk matvæli: upplifun, menning, sérstaða – Brynhildur Pálsdóttir, Listaháskóli Íslands, Matís
16:00-16:05 Menntun í matvælum – framtíðin í faginu – Inga Þórsdóttir, Háskóli Íslands
16:05-17:00 Léttar veitingar og sýning
Ráðstefnustjóri: Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Sýning stendur yfir samhliða fyrirlestrum, frá kl. 12:45-17:00.
Aðgangur er ókeypis og er ráðstefnan öllum opin.
Vinsamlegast tilkynnið þátttku á vorradstefna2009@matis.is.