Fréttir

Þekktir skelræktarsérfræðingar á ferð um landið – í dag á Akureyri

Í þessari viku hafa Dr. Terence O´Carroll og Dr. Cyr Couturier verið í heimsókn á Íslandi og meðal annars ferðast með Matís fólki og kynnt sér skelrækt á Ísland. Auk þess heimsækja þeir háskólann á Akureyri í dag.

Þessir mætu menn tóku þátt í ráðstefnunni “Innovation in the Nordic Marine Sector” sem haldin var á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar þann 12. maí í Reykjavík. Í framhaldi munu þeir eiga fund með forsvarsmönnum frá Háskólanum og fyrirtækjum á svæðinu í dag, miðvikudaginn 13. maí. 

Dr. Terence O´Carroll býður upp á fræðsluerindi um skelrækt en Dr. O´Carroll er framkvæmdastjóri tæknideildar írska sjávarútvegsráðsins (Irish Sea Fisheries Board) og hefur gegnt þeirri stöðu síðstu 20 árin. Nánari upplýsingar um Dr. O´Carroll fylgja fyrir neðan.

Dr. Cyr Couturier er formaður kanadísku fiskeldisáætlunarinnar (Canadian Aquaculture Programmes) auk þess sem hann starfar við kennslu og rnansóknir við Sjávarútvegsstofnun Memorial University á Nýfundnalandi. Dr. Couturier mun dvelja á Akureyri í nokkra daga og heldur hér m.a. námskeið fyrir forsvarsmenn fyrirtækja í skelrækt og fundar með sérfræðingum Háskólans og samastarfsstofnana um rannsóknir og rannsóknasamstarf á þessu sviði.

Dr. Terence O’;;;Carroll has been with An Bord Iascaigh Mhara for 20 years. On starting with BIM (Bord Iascaigh Mhara – Irish Sea Fisheries Board) he worked with both the fishing and aquaculture sectors but with the restructuring of BIM in 1989 he transferred to the newly formed Aquaculture Technical Section of which he is in charge.  The section deals with all aspects of finfish, shellfish and seaweed culture and is involved in developing and introducing new technology for the industry as well as helping the industry with various problems that arise. Recent and ongoing projects for the section have included carrying capacity and water quality modelling (UISCE), surveying for seed mussels, developing of improved methods for shellfish culture (including offshore trials), commercialising new species such as perch, abalone and urchins.

IS