Fréttir

Verðmætaaukning í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur er mikilvægur Íslendingum og íslenska hagkerfinu. Síðastliðin 20 ár eða svo hefur virði aflans aukist umtalsvert og það á sama tíma og heildarmagn afla hefur verið nánast óbreytt; við erum semsagt að nýta hvert kg. afla betur en nokkurn tímann áður! 

Hvernig er þetta hægt? Þetta stutta myndband varpar e.t.v. ljósi á það!

Verðmætaaukning í íslenskum sjávarútvegi
IS