Í dag var dregið úr innsendum svörum könnunarinnar og voru vinningshafar alls fimm og hlýtur hver og einn að launum gjafabréf að verðmæti kr. 5000.
Vinningshafar eru eftirfarandi:
| Kóði | 
|---|
| 5hm2c | 
| 7rdfw | 
| Ygsbz | 
| m6zwt | 
| ahzmr | 
Hægt er að vitja vinninga í móttöku Matís að Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík á milli kl. 08-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Sveinsdóttir.
