Skýrslur

Kryddlegin söl / Pickled dulce

Útgefið:

01/12/2009

Höfundar:

Þóra Valsdóttir, Irek Klonowski, Eyjólfur Friðgeirsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Kryddlegin söl / Pickled dulce

Íslensk hollusta ehf fékk Matís til samstarfs við sig til að ljúka vöruþróun á kryddlegnum sölvum. Gerðar voru prófanir á marineringu í nokkrum algengum efnum þ.e. olíu, soja‐sósu, ediki, mysu og saltpækli. Marinering svipuð því sem Íslensk hollusta ehf hafði notað reyndist best, en prófanir sýndu að verulega var hægt að bæta vinnsluferlið til að besta vöruna með tilliti til útlits, bragðs og geymsluþols. Kryddlegin söl eru nú áhugaverð vara með fallegt útlit og gómsætt bragð. Áhugavert verður að sjá hvernig markaðurinn tekur við þessari nýjung.

The project focused on finalizing product development of pickled dulse developed by Íslensk hollusta ehf. Tests were executed with various curing media; oil, soya, vinegar, whey and salt brine. The curing media selected was similar to the one already developed by Íslensk hollusta. However, improvements in the processing were obtained, especially in regard to optimization of appearance, flavour and storage time or shelf life. Pickled dulse is now an interesting product with attractive appearance and taste. It will be interesting to see how the market will respond to this new product.

Skoða skýrslu