Skýrslur

Votfóður fyrir eldisþorsk / Moist diet for farmed fish

Útgefið:

01/02/2009

Höfundar:

Jón Örn Pálsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi. Forverkefni (S 034‐05)

Votfóður fyrir eldisþorsk / Moist diet for farmed fish

Gellyfeed er samnefni fyrir tveggja þrepa framleiðsluferli á votfóðri fyrir eldisfisk. Aðferðin var þróuð með það markmið að lækka geymslu‐ kostnað og framleiða sterkar fóðurpillur.  Rannsóknir staðfesta að lútun hráefnis og geymsla í lengri tíma skaðar gæði próteina og gerir hráefnið óhæft til votfóðurgerðar. Hámarks geymslutími    fiskhráefnis í sterkt basísku ástandi er 14 dagar.  Aðferðin getur  verið gagnleg við eyðingu baktería, vírusa og sníkjudýra.    Valkostir til geymslu á hráefnum til votfóðurgerðar eru frysting og meltavinnsla. Framleiðsla votfóðurs úr aukaafurðum sem falla til á norðanverðum Vestfjörðum getur verið vænlegur kostur. Löggjöf Evrópska efnahagssvæðisins bannar ekki not á aukaafurðum frá villtum þorski í fóður fyrir eldisþorsk.

Gellyfeed is a name of a two-step production process of moist diet for farmed fish. The process is developed to reduce cost of preserving by‐ products and to make a physical strong pellet. Research confirm that alkaline preserved raw material and longtime storing damage the protein quality and make the raw material not suitable to use in moist diet. Maximum storing time of alkaline preserved by‐products is 14 days. The process can be practical for eliminating harm from bacteria, viruses or parasites.   The alternative methods for storing by‐products are freezing or silage production. Moist diet produced from by‐products from the northern region of the Westfjords in Iceland seems to be economically promising option. The legislation from the European Union does not forbid using by‐ products from wild cod as a raw material in production of moist diet.

Skoða skýrslu