Production of bioactive peptides from fish proteins and their in vivo effect / Framleiðsla á lífvirkum peptíðum úr fiskpróteinum og eiginleikar þeirra í dýrum
Markmið verkefnisins var að framleiða fiskpeptíð á tilraunaverksmiðjuskala og rannsaka lífvirkni þeirra í tilraunarottum. Staðfesting á virkni in vivo er nauðsynleg fyrir árangursríka markaðssetningu afurðanna. Í verkefninu var þróuð framleiðsluaðferð sem gaf peptíð með mun meiri lífvirkni en við höfum áðurséð in vitro. Ekki gekk vel að mæla blóðþrýstingslækkandi eiginleika in vivo og niðurstöður voru ekki afgerandi varðandi virkni. Mikilvæg skref voru tekin í verkefninu til að hefja framleiðslu og markaðssetningu á lífvirkum afurðum úr aukahráefni fiskvinnslu.
The aim of the project was to produce fish peptides in a pilot plant and measure their bioactivity in vivo. Peptides with good bioactivity in vitro were processes but difficulties were observed when measuring their activity in vivo. Important steps were taken in the project towards production and marketing of bioactive peptides from fish cut offs.
Skýrsla lokuð til 05.03.2016