Hvað er Matís?

Tengiliður

Ísey Dísa Hávarsdóttir

Sérfræðingur í miðlun

isey@matis.is

Hvað er Matís? Fyrir hverja starfar það? Hvernig get ég nýtt mér þjónustu Matís?

Í þessum kynningarþætti af Matvælinu, hlaðvarpi Matís um rannsóknir og nýsköpun í matvælaframleiðslu, svarar Hákon Stefánsson stjórnarformaður þessum spurningum og fleirum til.

Þáttastjórnandi er Ísey Dísa Hávarsdóttir.

Próteingjafar framtíðarinnar og sjálfbærni í matvælaframleiðslu

Verða skordýr helstu próteingjafar framtíðarinnar? Eða örþörungar? Eða prótein unnið úr trjám?

Birgir Örn Smárason og Búi Bjarmar Aðalsteinsson velta fyrir sér ýmsum málum sem tengjast próteingjöfum framtíðarinnar og sjálfbærri matvælaframleiðslu. Óhefðbundnir próteingjafar eru þeirra fag og þeir segja reynslusögur af regluverkinu, rannsóknum og framleiðslu í þessu samhengi.

Þáttastjórnandi er Ísey Dísa Hávarsdóttir.

Fréttir

Matur, orka, vatn: Leiðin að sjálfbærni

Hugsaðu stórt, hugsaðu grænt, er yfirskrift vefstofu (netfundar) sem Eimur stendur fyrir, ásamt Nýsköpun í Norðri, SSNE, SSNV og Hacking Hekla. Vefstofan verður haldin næsta fimmtudag frá kl. 14:00 til 16:00. Fundurinn er öllum opinn, og verður streymt á Facebook síðum Eims og sérstakri síðu viðburðarins.

Markmið fundarins er að hvetja fólk til að hugsa um það hvernig við getum nýtt auðlindir Norðurlands með sjálfbærum hætti til framtíðar. Þemað er orka-matur-vatn, heilög þrenning í sjálfbærni. Þessar auðlindir tengjast órjúfanlegum böndum og þannig getur verið gagnlegt að hugsa um þær saman. Þetta eru auðlindir sem við erum rík af, og auðlindir sem við bruðlum með. Hvernig getum við verið sjálfbær og til fyrirmyndar á heimsvísu? Við höfum sannarlega efnin og tækifæri til þess.

Við erum stolt af dagskránni, sem okkur þykir glæsileg, en þar koma saman ráðherra, listafólk, vísindafólk og fólk úr orku- og nýsköpunargeiranum og ræða sín hugðarefni. Sérstaklega verður spennandi að heyra af niðurstöðum nýrrar skýrslu sem gerð var um fýsileikann á stórsókn í ylrækt á Íslandi!

Dagskrána má nálgast hér.

Skýrslur

Forathugun á veiðum og vinnslu krossfisks

Útgefið:

26/03/2021

Höfundar:

Gunnar Þórðarson, Davíð Freyr Jónsson

Styrkt af:

AVS Rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Aurora Seafood og Matís hafa tekið saman skýrslu um óbeinar veiðar á krossfiski við Íslands, hugsanlegar beinar veiðar og möguleika á verðmætasköpun úr afurðum.

Rætt var við fjölda skipstjóra sem stunda veiðar með plóg, þar sem þeir voru spurðir álits á möguleikum á nýtingu krossfisks og hvort þeir teldu beinar veiðar líklegar til árangus. Skoðanir skipstjóra voru mjög mismunandi og ekki er hægt að tala um niðurstöður úr þeirri könnun.

Við mælingar vakti það vonbrigði hversu hátt magn kadmíns mældist í krossfiski, bæði sem veiddur var við austurströnd Íslands og vesturströndina. Leyfilegt magn kadmíns fyrir manneldisafurðir eru aðeins 0,5 mg í gr. en mælt magn var 6,3 fyrir austan og 2,5 fyrir vestan. Vitað er að nálægð við eldvirkni veldur kadmín mengun í hægfara botnfiskdýrum og aðstæður hér við land eru einmitt á þann veg.

Einnig vakti það vonbrigði hversu hratt krossfiskurinn brotanaði niður og voru sýni orðin maukuð vegna ensímvirkni á einum til tveimur dögum. Prótein magn krossfiska er aðeins um 12%, en vantsinnihald um 67%. Ekki er talið líklegt að hægt verði að nýta krossfiskinn til manneldis miðað við þessar niðurstöður. Aurora Seafood hefur flutt út frosinn krossfisk til Bandaríkjanna, en það skilar varla kostnaðarverði við pökkun, frystingu og flutning og því er engin verðmætasköpun við framleiðsluna. 

Verkefnið sem fól í sér þessa forathugun á veiðum og vinnslu krossfisks við Ísland var stutt af Matvælasjóði (AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi). Ómögulegt hefði verið að vinna þetta verkefni án þess stuðnings.

Lokaskýrslu um forathugun á veiðum og vinnslu krossfisks má finna hér.

Skoða skýrslu

Fréttir

Gjöfult samstarf um þróun nýrra tækja og búnaðar fyrir sjávarútveg og fiskeldi

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Matís hefur átt langt og farsælt samstarf við Skaginn 3X við þróun nýrra tækja og búnaðar fyrir sjávarútveg og fiskeldi. Slíkt samstarf er mjög mikilvægt fyrir rannsóknar- og þróunarfyrirtæki eins og Matís, en þannig geta sérfræðingar fyrirtækisins greint betur þarfir atvinnulífsins.

Samstarf Matís við Skaginn 3X er afar mikilvægt fyrir starfsmenn Matís og gefur verkefnum tilgang, auk þess að styðja við þau markmið fyrirtækisins að auka verðmætasköpun í matvælaframleiðslu Íslendinga.

Þau eru ófá verkefnin sem hafa verið unnin í samstarfi þessara fyrirtækja og hafa skilað umtalsverðum árangri í að bæta gæði og verðmæti í sjávarútvegi og eldi, öllum landsmönnum til heilla.

Sjá einnig:

Over 20 Years of Research Innovation and Value Creation

Skýrslur

Silver Carp: Identification of utilization alternatives

Útgefið:

10/02/2021

Höfundar:

Jónas Baldursson, Hildur Inga Sveinsdóttir, Jónas R. Viðarsson,

Styrkt af:

Íslenski Sjávarklasinn ehf.

Tengiliður

Jónas Baldursson

Sérfræðingur

jonasb@matis.is

This report provides initial identification of utilization alternatives for liver, viscera and swim bladders of silver carp harvested in the Illinois River. The report was contracted by Íslenski Sjávarklasinn as part of a larger consultancy work on utilization alternatives for carp in the Great lakes.

Mass balance and chemical analysis was made on samples of silver carp, from which suggestions for utilization alternatives were based on. The proportions of liver and viscera of the whole fish that was analyzed in this study was 2.5 ± 0.6% and 4.9 ± 1.5% with a fat content of 3.1% and 7.5% respectively.

The utilization alternatives identified include that the liver and viscera could be processed into fish meal and oil, or processed into fish silage. Fish meal and oil production is highly dependent on volume since the investment and production cost is most likely high and a better alternative would be to process all rest raw material originating from Asian carps in a specific location together to increase the capacity of the production. Producing fish silage has lower investment and production cost and can better preserve the rest raw material until further processing.

The swim bladder has an opportunity of being processed further into either dried swim bladder for human consumption or for collagen products used in the health industry. More studies on collagen yield from silver carps is needed to estimate what revenues can be achieved.

This report is to be considered as an initial identification of utilization alternatives. Further analysis is needed to determine the applicability of the alternatives identified.

Skýrslan er lokuð / This report is closed

Vantar þig aðstöðu fyrir vöruþróun?

Skýrslur

Supply chain process mapping for the SUPREME project

Útgefið:

03/02/2021

Höfundar:

Baldursson, Jónas; Einarsson, Marvin Ingi; Myhre, Magnus Stoud; Viðarsson, Jónas R

Styrkt af:

The research council of Norway (project nr. 970141669)

Tengiliður

Jónas Rúnar Viðarsson

Sviðsstjóri verðmætasköpunar

jonas@matis.is

The Norwegian seafood industry places emphasis on maximising utilisation of its catches and has through strategic improvements significantly increased utilisation in recent years by implementing improvements throughout the entire value chain.

There are nevertheless still opportunities for improvements. The Norwegian research institute SINTEF estimates that approximately 120,000 tons of whitefish rest raw materials were discarded or wasted in some other form in 2019. Overwhelming majority of these are contributed to the sea-going fleet, which consists of large freezer trawlers, processing vessels, longliners and wetfish trawlers. These vessels travel long distances to their fishing grounds and challenge to increase utilisation of rest raw materials due to limited freezing capacities, lack of storage space, low value of the rest raw materials and limited human resources. The SUPREME project was initiated in order to address these challenges.

The primary objective of the SUPREME project is to increase the resource utilisation and value creation from whitefish rest raw materials from the Norwegian sea-going fleet into valuable ingredients. This report provides an overview of the main findings of task 1.1 in of the project, which focuses on mapping and logistics management of rest raw materials for the Norwegian fishing industry. This report gives a summary of Norwegian fisheries industry, its current use of rest raw materials and identifies potential alternatives for improved utilization. The report also provides benchmarking with the Icelandic seafood industry and presents case studies where concreate examples for improvements are shown. 

This report is only a first step of many in the SUPREME project, and will feed into other tasks. For further information on the project and its outcome, please visit https://www.sintef.no/projectweb/supreme/

Skoða skýrslu

Skýrslur

Niðurstöður sívirkrar vöktunar á óæskilegum efnum í sjávarfangi úr auðlindinni 2020

Útgefið:

27/01/2021

Höfundar:

Jensen, Sophie; Desnica, Natasa; Borojevic, Branka; Hauksdóttir, Svanhildur; Gunnlaugsdóttir, Helga

Styrkt af:

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Tengiliður

Undesirable substances in seafood – results from the Icelandic marine monitoring activities in the year 2020

This report summarises the results obtained in 2020 for the screening of various undesirable substances in the edible part of Icelandic marine catches.

The main aim of this project is to gather data and evaluate the status of Icelandic seafood products in terms of undesirable substances and to utilise the data to estimate the exposure of consumers to these substances from Icelandic seafood and risks related to public health. The surveillance programme began in 2003 and was carried out for ten consecutive years before it was interrupted in 2013. The project was revived in March 2017 to fill in gaps of knowledge regarding the level of undesirable substances in economically important marine catches for Icelandic export. Due to financial limitations the surveillance now only covers screening for undesirable substances in the edible portion of marine catches for human consumption and not feed or feed components. The limited financial resources have also required the analysis of PAHs, PBDEs and PFCs to be excluded from the surveillance, providing somewhat more limited information than in 2013. However, it is considered a long-term project where extension and revision is constantly necessary. 

Skoða skýrslu

Miðlun