Skýrslur

Status of Cereal Cultivation in the North Atlantic Region / Staða kornræktar í löndum við norður Atlantshaf

Útgefið:

01/09/2014

Höfundar:

Ólafur Reykdal, Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Jónatan Hermannsson, Peter Martin, Sigríður Dalmannsdóttir, Rólvur Djurhuus, Vanessa Kavanagh, Aqqalooraq Frederiksen

Styrkt af:

NORA, the Nordic Atlantic Cooperation. NORA project number 515-005

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Status of Cereal Cultivation in the North Atlantic Region / Staða kornræktar í löndum við norður Atlantshaf

Í skýrslunni er gerð grein fyrir úttekt á kornrækt í löndum við Norður Atlantshaf. Skýrslan er hluti af verkefninu Norrænt korn – Ný tækifæri sem styrkt er af NORA-sjóðnum. Þátttakendur eru Matís, Landbúnaðarháskóli Íslands, Bioforsk Nord í Noregi, Landbúnaðarmiðstöðin í Færeyjum, Landbúnaðarstofnunin í Orkneyjum og Forestry & Agrifoods Agency á Nýfundnalandi. Sambandi hefur einning verið komið á við Landbúnaðarþjónustuna í Grænlandi. Svæðin sem voru til skoðunar eru mjög breytileg með tilliti til þarfa kornræktar. Breytileiki í hitastigi og úrkomu geta skapað vandamál við kornræktina. Þegar litið er á svæðin í heild, er fjöldi kornbænda um 1.100 og rækta þeir um 40.000 tonn af korni á ári á um 9.400 hekturum. Mesta kornframleiðslan var í Orkneyjum. Mögulegt er að auka kornframleiðsluna, sérstaklega á Íslandi, Nýfundnalandi og í N-Noregi.

This review of Cereal Cultivation in the North Atlantic Region is a part of the project Northern Cereals – New Opportunities supported by the Nordic Atlantic Cooperation (NORA). Participants are Matis – Icelandic Food and Biotech R & D, The Agricultural University of Iceland, Bioforsk North Norway, Agricultural Centre Faroe Islands, Agronomy Institute Orkney Scotland and Forestry & Agrifoods Agency, Newfoundland and Labrador, Canada. Cooperation has also been established with The Agricultural Consulting Services in Greenland. Partner regions are very diverse with respect to conditions for cereal production. Temperature and rainfall are very variable and therefore a challenge for cereal producers. About 1,100 farmers grow cereals on 9,400 ha in the partner regions. Yearly cereal production is estimated to be about 40,000 tons. Greatest production occurs in Orkney. It is possible to increase the cereal production in most regions, particularly in Iceland, Newfoundland and N-Norway.

Skoða skýrslu
IS