Skýrslur

Erfðagreiningaþjónusta fyrir íslenska nytjastofna

Útgefið:

01/10/2008

Höfundar:

Sigríður Hjörleifsdóttir

Styrkt af:

Framleiðnisjóður landbúnaðarins

Erfðagreiningaþjónusta fyrir íslenska nytjastofna

Lokið er þróun á erfðagreiningarsetti fyrir kýr með 11 endurteknum stuttraða erfðamörkum (microsatellite markers) (BM1824, BM2113, INRA023, SPS115, TGLA122, TGLA126, TGLA227, ETH10, ETH225, TGLA53, ETH3). Prokaria býður upp á þjónustu og þátttökur í rannsóknaverkefnum á erfðafræði kúastofna. Þróun á erfðagreiningarsetti fyrir kindur er hafið. Í því eru 11 erfðamörk (CSRD0247, HSC, INRA0063, MAF0214, OarAE0129, OarCP0049, OarFCB0011, OarFCB0304, INRA0005, INRA0023, OaRFCB0020). Þróunarvinnan er langt komin.

A genotyping protocol for cows with 11 microsatellite markers (BM1824, BM2113, INRA023, SPS115, TGLA122, TGLA126, TGLA227, ETH10, ETH225, TGLA53, ETH3) has been developed. Prokaria offers genotyping service and participation in research projects on cow genetics. A genotyping protocol was started for 11 microsatellite markers for sheep (CSRD0247, HSC, INRA0063, MAF0214, OarAE0129, OarCP0049, OarFCB0011, OarFCB0304, INRA0005, INRA0023, OaRFCB0020). The final optimizations of conditions are not finished.

Skoða skýrslu
IS