Skýrslur

Nordtic Conference Report / Ráðstefna um Norræna lífhagkerfið

Útgefið:

08/12/2014

Höfundar:

Sigrún Elsa Smáradóttir, Þóra Valsdóttir

Styrkt af:

NordBio

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Nordtic Conference Report / Ráðstefna um Norræna lífhagkerfið

Ráðstefna um Norræna lífhagkerfið var haldin 25 júní á Hótel Selfossi. Meðan á formennsku íslenskra stjórnvalda í Norræna ráðherranefndinni 2014 hefur staðið hefur lífhagkerfið verið miðpunktur norrænnar samvinnu en Nordbio er stærst af þremur áhersluatriðunum á íslenska formennskuárinu. Meginmarkmið NordBio er að styrkja Norræna lífhagkerfið með því að hámarka nýtingu á lífrænum auðlindum, takmarka sóun og örva nýsköpun, styrkja þar með Norræna lífhagkerfið. Nordtic ráðstefnan var haldin í tengslum við árlegan fund norræna ráðherraráðsins í sjávarútvegi, landbúnaði, matvælum og skógi (MR-FJLS). Um 100 gestir frá öllum Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni. Ráðstefnugestum var boðið sérstakt bragð af nýsköpun norðursins er niðurstöður úr nýsköpunar og matvælaverkefnum, innan NordBio, voru kynntar og smakkaðar. Verkefnunum var stýrt af Matís.

Conference on Nordic Bioeconomy and Arctic Bioeconomy was held on June 25th at Hotel Selfoss in Iceland. During the Icelandic chairmanship in The Nordic Council of Ministers in 2014 bioeconomy has been at the center of Nordic cooperation, as NordBio is the largest of three programs under the Icelandic chairmanship. The main objective of NordBio is to strengthen the Nordic Bioeconomy by optimizing utilization of biological resources, minimizing waste and stimulating innovation thus bolstering the Nordic Bioeconomy. The “Nordtic” conference was held in connections with an annual meeting of the Nordic Council of Ministers for Fisheries and Aquaculture, Agriculture, Food and Forestry (MR-FJLS). Around 100 people from all the Nordic countries participated in the conference. The conference participants were offered a special taste of innovation from the high north as results from food production projects, innovation projects under NordBio led by Matis, were presented and tasted.

Skoða skýrslu
IS