Skýrslur

Orkunýting við krapakælingu í fiskvinnslum / Energy utilisation when using ice slush in fish processing

Útgefið:

01/12/2010

Höfundar:

Róbert Hafsteinsson, Kristján Jóakimsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Orkunýting við krapakælingu í fiskvinnslum / Energy utilisation when using ice slush in fish processing

Verkefni þetta er samstarfsverkefni Hraðfrystihússins Gunnvarar (HG) og Matís. Markmið þess er að lágmarka notkun á krapa við vinnslu á fiski og þar með orkunotkunina sem fylgir því að framleiða krapann. Þetta verkefni er 6 mánaða forverkefni sem er styrkt af AVS rannsóknasjóðnum. Afrakstur þessara skýrslu eru niðurstöður tilrauna með krapanotkun í móttöku fiskvinnslunnar HG, framkvæmdar í október og nóvember mánuði 2010. Helstu niðurstöður eru þær að það megi minnka rekstrarkostnað krapavélarinnar um 30 – 35% miðað við núverandi krapaframleiðslu hjá HG.

This project is a collaboration work between Hradfrystihusið Gunnvor (HG) and Matis. The project objective is to minimize the use of ice slush in fish processing and thereby energy usage which follows from producing the ice slush. The duration of this project is six months and is sponsored by the Icelandic AVS research fund. The project payoff are results from experiments with use of ice slush which was executed in HG accommodation in October and November 2010. The main conclusion from the experiments is that the ice slush production can be minimized up to 30 – 35% compared to the present ice slush production in HG.

Skoða skýrslu
IS