Skýrslur

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara (Saccharina latissima)

Útgefið:

01/10/2014

Höfundar:

Þóra Valsdóttir, Símon Sturluson

Styrkt af:

AVS (V11 002‐11)

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara (Saccharina latissima)

Í þessari skýrslu er greint frá öflun upplýsinga um aðferðir til meta helstu gæðaþætti hráefnis, vinnslu og verkun beltisþara og stýringu á þeim til manneldis. Sýnataka og mælingar á hráefni og unnum vörum voru síðan framkvæmdar til að prófa og meta viðkomandi aðferðir. Skýrslan er hluti af verkefninu Þróun matvara úr beltisþara sem hefur það að markmiði að öðlast þekkingu og færni við meðhöndlun og vinnslu beltisþara og sýna fram á möguleika á verðmætasköpun úr honum.

Methods were evaluated for measuring the main quality indicators of sugar kelp (Saccharina latissima) as raw material for food applications.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Kryddlegin söl / Pickled dulce

Útgefið:

01/12/2009

Höfundar:

Þóra Valsdóttir, Irek Klonowski, Eyjólfur Friðgeirsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Kryddlegin söl / Pickled dulce

Íslensk hollusta ehf fékk Matís til samstarfs við sig til að ljúka vöruþróun á kryddlegnum sölvum. Gerðar voru prófanir á marineringu í nokkrum algengum efnum þ.e. olíu, soja‐sósu, ediki, mysu og saltpækli. Marinering svipuð því sem Íslensk hollusta ehf hafði notað reyndist best, en prófanir sýndu að verulega var hægt að bæta vinnsluferlið til að besta vöruna með tilliti til útlits, bragðs og geymsluþols. Kryddlegin söl eru nú áhugaverð vara með fallegt útlit og gómsætt bragð. Áhugavert verður að sjá hvernig markaðurinn tekur við þessari nýjung.

The project focused on finalizing product development of pickled dulse developed by Íslensk hollusta ehf. Tests were executed with various curing media; oil, soya, vinegar, whey and salt brine. The curing media selected was similar to the one already developed by Íslensk hollusta. However, improvements in the processing were obtained, especially in regard to optimization of appearance, flavour and storage time or shelf life. Pickled dulse is now an interesting product with attractive appearance and taste. It will be interesting to see how the market will respond to this new product.

Skoða skýrslu
IS