Vantar þig aðstöðu fyrir vöruþróun?

Vantar þig aðstöðu fyrir vöruþróun?

Matís aðstoðar fyrirtæki og frumkvöðla á öllum stigum vöruþróunar, allt frá hugmyndastigi að vinnsluferlum og neytendarannsóknum. Matís leggur áherslu á að starfa náið með viðskiptavinum að vöruþróun og veitir fjölbreytta sérfræðiaðstoð sem nýtist við að leysa sértæk verkefni.

Matarsmiðjur Matís

Aðstaðan getur verið mismunandi frá einni smiðju til annarrar, en sammerkt með þeim öllum er að til staðar er fjölbreytt úrval matvinnslutækja og áhalda og önnur aðstaða sem vinnslan krefst.

Þróaðu þína vöru.

Skoða nánar
Vöruþróun og neytendakannanir

Hér geta einstaklingar, frumkvöðlar og fyrirtæki geta komið og þróað áfram hugmyndir sínar að nýjum vörum sem hafa sérstaka lífvirka eiginleika.

Ertu með áhugaverða hugmynd?

Skoða nánar
Skynmat

Skynmat er kerfisbundið mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla. Í skynmati eru skynfæri mannsins, þ.e. sjón-, lyktar-, bragð-, heyrnar- og snertiskyn notuð til að meta gæði matvæla.

Hvað finnst fólki um vöruna þína?

Skoða nánar

Rannsóknarými

Rannsóknastofurými þar sem unnt er að framkvæma ýmsar minniháttar tilraunir. Hægt er að semja um aðgang að smærri rannsóknatækjum.

Skoða nánar

Vantar þig aðstoð eða ráðgjöf í tengslum við vöruþróun?