Verkefnið SeaBioTech gekk út á rannsóknir og þróun í sjávarlíftækni.
Þróaðar voru leiðir til að nýta sjávarlíftækni við framleiðslu lyfja, snyrtivara, framleiðslu markfæðis og efnaframleiðslu og til nota í fiskeldi.
Lífvirkni efna úr sjávarfangi var rannsökuð og skilgreind og hagnýtingarmöguleikar kannaðir.
Sjá nánar um verkefnið: http://spider.science.strath.ac.uk/seabiotech/