Þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum

Heiti verkefnis: Macro Cascade

Samstarfsaðilar: Ocean Rainforest (ORF), Technical University of Denmark (DTU), Sioen Industries, ECN, Fermentationexperts AS, Novozymes A/S, Lund University, Hortimare, Cargill R&D

Rannsóknasjóður: H2020

Upphafsár: 2016

Tengiliður

Guðmundur Óli Hreggviðsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudmundo@matis.is

Alþjóðlegt samstarfsverkefni (Macro Cascade) um þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum.

Markmiðið að hagnýta þang og auka verðmæti þess með því þróa samfellda vinnsluferla fyrir þang og nýjar afurðir úr þangi.