Þriðjudaginn 11.mars næstkomandi býður Matís upp á málstofuna „Fiskeldisseyra í áburð – Tækifæri, takmarkarnir og tæknilausnir“ í höfuðstöðvum sínum Vínlandsleið 12 kl. 13:00 – 15:00.
Málstofan er haldin í tengslum við verkefnið Accelwater sem styrkt er af H2020, rammaáætlun ESB um rannsóknir og nýsköpun.

Nánari upplýsingar veitir Hildur Inga Sveinsdóttir (hilduringa@matis.is).