Fréttir

Aukin sjálfbærni í fiskeldi með áherslu á fóður og hliðarstrauma

AG Fisk ráðstefna, 11. Október 2023 | Grand hótel Reykjavík og í streymi.

Þann 11. október næstkomandi verður haldin ráðstefna og vinnustofa um fiskeldi með áherslu á nýtingu hliðarstrauma og sjálfbæra fóðurframleiðslu.

Ráðstefnan er haldin á vegum AG Fisk en það er samráðsvettvangur um sjávarútvegsmál sem starfar þvert á öll Norðurlöndin fyrir tilskipan Norrænu ráðherranefndarinnar sem Ísland leiðir árið 2023.

Hér má sjá dagskrá.

Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnuna. Kostnaður er krónur 5000 og eru veitingar innifaldar.

Fyrirlestrum verður einnig streymt – skráning.

Fréttir

Vinnustofa: Hliðarafurðir og hugmyndir

Vinnustofan Hliðarafurðir og Hugmyndir fer fram fimmtudaginn 8. júní klukkan 9:30 í Sjávarklasanum

Þar verður áherslan á seyru frá fiskeldi og rannsóknir í því samhengi. Vinnustofan er á vegum verkefnisins Örverur til auðgunar fiskeldisseyru sem leitt er af Matís og unnið í samstarfi við Sjávarklasan og Samherja fiskeldi.

Fréttir

Málþing Matís um framtíð matvælaframleiðslu

Þann 6. júní næstkomandi stendur Matís fyrir sérstöku málþingi um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi og hlutverk matvælarannsókna til að stuðla að sjálfbærri framleiðslu, nýsköpun og aukinni verðmætasköpun.

Dagskrá:

Ávarp

  • Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar fundinn

Erindi

  • Rannsóknir á uppsjávarfiski
  • Rannsóknir á fiskeldi
  • Matvælaöryggi á Íslandi | nýjar áskoranir
  • Matvælaframleiðsla og loftlagsmál
  • Sjálfbær áburðarframleiðsla á Íslandi
  • Kátur er kjötfullur krummi
  • Íslenskt korn og fæðuöryggi
  • Eru þörungar matur framtíðarinnar?
  • Ný tækifæri í þörungarækt. Prof. Alejandro H. Buschmann
  • Umræður

Fundarstjórn:

Bergur Ebbi Benediktsson

Hvenær

6. júní, 2023 – frá 9:00 – 12:30 

Hvar

Norðurljósasalur Hörpu

Skráning á viðburðinn

Viðburður á Facebook

Fréttir

Heiðursmálþing fyrir Sigurjón Arason

Á fimmtudaginn, þann 21. október næstkomandi, fer fram heiðursmálþing fyrir Sigurjón Arason í Veröld, húsi Vigdísar

Sigurjón Arason hefur starfað hjá Matís frá stofnun og sinnir hann nú starfi yfirverkfræðings hjá fyrirtækinu. Á heiðursmálþinginu verður meaðl annars farið yfir þau mörgu og fjölbreyttu verkefni sem hann hefur sinnt í gegnum tíðina í þágu þróunar matvæla.

Dagskrá viðburðarins er útlistuð hér að neðan.

Fréttir

Hackathon um nýtingu hliðarafurða matvæla á Matís næsta laugardag 16. október frá kl. 10-18

Tengiliður

Guðjón Þorkelsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudjon.thorkelsson@matis.is

14 nemendur frá Póllandi og Íslandi eru um þessar mundir að ljúka námskeiði um nýtingu hliðarafurða matvæla.

Námskeiðinu lýkur með hackaþoni á laugardaginn þar sem þátttakendum er skipt í lið til að finna lausnir á vandamálum þriggja matvælafyrirtækja á nýtingu tiltekinna matvæla.

Dagskrá hackaþonsins:

10.00                     Welcome. Allocating teams to problem

10:30                     Ideation and selecting idea

12:00                     Lunch and inspirational talk

13:00                     Team working on ideas. Prototyping

14:00                     Other kind of activity

14:15                     How to pitch

14:45                     Team working on pitches

16:30                     Pitching in front of jury

17:30                     Prices. Certificates. Thank you and farewell. 

Allt áhugasamt fólk er hvatt til þess að taka þátt. Ef þið viljið skrá ykkur eða fá frekari upplýsingar má hafa samband við Guðjón Þorkelsson í gegnum tölvupóstfangið gudjont@matis.is 

Veitt eru verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar.

Fréttir

Nordic Salmon vinnufundur

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Vinnufundur um laxeldi var haldinn 27. október á Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.

Viðfangsefni vinnufundarins voru:

  • Fóðurgerð framtíðar fyrir laxeldi
  • Viðbrögð framtíðar við lúsavanda við eldi í sjó
  • Ræktun stórseiða í stýrðu umhverfi á landi (RAS)

Erindi fundarins hafa verið hengd við dagskrána hér:

New development in sea- and salmon louse

  1. Lumpfish genetic research: Dr. Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, Iceland
  2. Fish welfare to prevent sea lice issues: Esbern Patursson, Faroes Islands
  3. Dispersion of sea lice, connection between farms and economic cost: Tróndur Kragesteen, Faroe Islands
  4. Salmon lice biology, Sussie Dalvin, Norway

Feed: New sources and optimal composition for different environments

  1. Special feed production from pelagic production, Sigurjón Arason, Iceland
  2. Salmon Feed: Turid Mørkøre, Norway
  3. Kalle Sinisalo: Research scientist, Finland
  4. Challenges in feed production for salmon in the future, Gunnar Örn Kristjánsson, Iceland

Production of large smolts in hatcheries

  1. Large smolts production: Sigurdur Petursson, Iceland

Um fundinn:

Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á laxeldi og vilja kynna sér það helsta sem er að gerast varðandi viðfangsefni hans. Mikil umræða hefur verið um landeldi, en ræktun á stórseiðum er að hluta til landeldi þar sem vistun í sjókvíum er stytt en lengd í stýrðu eldi á landi. Það er hluti af baráttunni við t.d. laxa/fiskilús.

Boðið verður upp á veitingar á fundinum og gert ráð fyrir greiðslu fyrir þær kr. 3.000. Fundurinn fer fram á ensku.

Dagskrá fundarins er útlistuð hér að neðan.

Allir áhugasamir velkomnir!


The Nordic Salmon Workshop in Thorlakshofn 27th of October at 08:30

A workshop on salmon farming will be held on October 27 at Ölfus Cluster, Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn. The meeting starts at 08:30 and ends at 17:00 the same day.

The workshop subjects:

  1. Salmon feed: new sources and optimal composition for different environments
  2. New development in sea- and salmon louse
  3. Production of large smolts in hatcheries
  1. Salmon feed will be a very dynamic area of research and development in the future. With feed requirements of salmon growing in extreme environmental conditions, such as low temperature, are not fully understood. Furthermore, technical solution to minimize movements of fish in sea cage during the coldest periods in winter could improve conditions of fish during the coldest months
  2. Several options already exist for chemically treating salmon lice in sea cages. However, there are two main problems associated with treating lice in such a way. Firstly, there are negative environmental impacts and secondly, lice can and have developed resistance to many of the available chemicals currently being used
  3. There has been a growing interest in land-based salmon farming under more controlled environment. Large smolt farming is a land-based farming, with longer growing time ashore and shorter in ONP, reducing risk in farming with higher cost. Reducing lead time in sea also enables producers to reduce the spread in biomass throughout the year. This may be one of the most sustainable ways of maximizing utilization of licenses.

The meeting is open for anybody interested in salmon farming. Included are refreshment at the meeting and reception at Lax-inn in Reykjavík after the meeting. The cost is ISK 3.000.

The meeting will be in English.

The board

  • Gunnar Thordarson, Matís, Isafjordur, Iceland
  • Björgolfur Hávardsson, NCE Seafood Innovation Cluster AS Norway
  • Gunnvør á Norði and Jóhanna Lava Kötlum, Fiskaaling, Faroe Islands
  • Kurt Buchmann, Department of Veterinary and Animal Sciences, University of Copenhagen, Frederiksberg, Denmark
  • Niels Henrik Henriksen, The Danish Aquaculture Organisation, Aarhus, Denmark
  • Marko Koivuneva, Finnish Fish Farmers’ Association, Helsinki, Finland.

Instituions participating

  • Matís ohf. – Gunnar Thordarson (Iceland)
  • Björgolfur Hávardsson, NCE Seafood Innovation Cluster AS Norway
  • Fiskaaling – Gunnvør á Norði and Jóhanna Lava Kötlum – (Faroe Islands)
  • University of Copenhagen, Department of Veterinary and Animal Sciences, Frederiksberg – Kurt Buchmann (Denmark)
  • The Danish Aquaculture Organisation, Aarhus – Henrik Henriksen (Denmark)
  • Finnish Fish Farmers’ Association, Helsinki – Marko Koivuneva (Finland
  • Ölfus Cluster – Páll Marvin Jónsson

Fréttir

Staða norrænnar matargerðar og framtíðar í sjálfbærri matarferðaþjónustu

Þann 30. september heldur Nordic Food in Tourism norræna ráðstefnu í Hótel Valaskjálf og kynnir afrakstur þriggja ára vinnu við kortlagningu stöðu norrænnar matargerðar og framtíðar í sjálfbærri matarferðaþjónustu. Ráðstefnan fer fram á ensku og verður einnig aðgengileg með rafrænum hætti á Zoom. Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnuna.

Dagskrá – Fyrirlestrar í stafrófsröð:

Afton Halloran, PhD Independent Consultant in Sustainable Food Systems Transitions

Communicating the impacts of climate change in Nordic Food Systems

__

Bård Jervan, Senior partner and founder of MIMIR AS and co-founder of BeSmart Nordics AS

The new National Tourism Strategy for Norway, and how food experiences is part of it

__

Birna G. Ásbjörnsdóttir, M.Sc. in Nutritional Medicine

Food and nutrition as medicine – changes ahead

__

Brynja Laxdal M.Sc. Nordic food in Tourism

Nordic food in Tourism, project, and results 2019-2021

__

Daniel Byström, Industrial Designer and Founder of the Swedish design agency, Design Nation

Visitor´s Journey and design thinking

__

Erik Wolf, founder of the food travel trade industry, and Founder and Executive Director of the World Food Travel Association

The future of Food Tourism

__

Jonatan Leer, PhD, Head of food and Tourism Research University College Absalon, Roskilde Denmark

Sustainable Food Tourism in the Nordic Region: examples, definitions and challenges

__

Sara Roversi, Founder of Future Food Network and Director at Future Food Institute

How will food tech shape the future of food?

__

Þórhallur Ingi Halldórsson, Professor, Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland

Towards sustainable diets: Facts, obstacles, and future perspectives

Um Nordic Food in Tourism

Nordic Food in Tourism er eitt af þremur formennskuverkefnum norrænu ráðherranefndarinnar undir hatti sjálfbærrar ferðamennsku í norðri. Atvinnuvegaráðuneytið leiðir verkefnið í samstarfi við Íslenska ferðaklasann og Matís. Norrænir samstarfsaðilar koma frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Grænlandi, Færeyjum, Álandseyjum og Finnlandi auk þess sem sérfræði hópur frá háskóla og atvinnulífi kemur að verkefninu.

Meðal helstu markmiða verkefnisins er að átta sig á breyttri neysluhegðun ferðalanga og hvernig þeir kjósa að nálgast mat og afurðir á sínum ferðalögum. Loftlagsmál og breytt umhverfisvitund gesta sem sækja norðurlöndin heim hefur mikið að segja með breytta hegðun og verður leitast við að finna hvaða þættir munu helst breytast eða verða fyrir áhrifum. Meðal afurða verkefnisins eru svör við hvaða matvæli, framleiðsluaðferðir og eða breytt samsetning afurða munu framtíðar gestir okkar sækjast eftir og hvernig þurfum við að þróa og bæta aðferðir til að mæta því. Mikil áhersla er lögð á að einblína á mat í ferðaþjónustu en ekki matarferðaþjónustu eingöngu. Samstarfsaðilar að verkefninu munu að auki nýta þann þekkingarbrunn og niðurstöður sem koma fram til að miðla áfram og verða leiðandi í sjálfbærni og þróun þegar kemur að mat í ferðaþjónustu.

Hér finnur þú nánari upplýsingar um Nordic food in tourism https://nordicfoodintourism.is/

Fréttir

Verið velkomin á rafrænu ráðstefnuna The Nordic Kitchen Manifesto

Tengiliður

Kolbrún Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

kolbrun.sveinsdottir@matis.is

Rafræna ráðstefnan The Nordic Kitchen Manifesto: hvati að samræðum um sjálfbæra og heilbrigða matarmenningu til framtíðar fer fram þann 27. september næstkomandi.

Ráðstefnunni er ætlað að ýta af stað samræðum um norræna matarmenningu og mismunandi drifkrafta hennar til að stuðla að sjálfbærum lífsstíl. Það er kominn tími til að kanna hvernig Nordic Kitchen Manifesto getur verið vettvangur fyrir uppbyggilegar samræður milli mismunandi sjálfbærnissjónarmiða um réttlát matarkerfi á Norðurlöndunum.

Ráðstefnan fer fram á ensku og sænsku í gegnum Zoom 27. september 2021 frá kl. 9:00-12:00 að íslenskum tíma.

Opið er fyrir skráningar til 24.september. Smelltu hér til að skrá þig

Dagskrá The Nordic Kitchen Manifesto 27. september 2021:

12:00Opening of webinar – setting the Nordic table Bettina C. Lindfors, Moderator, Project Manager, New Nordic Food
12:05Why does sustainable food policy in a Nordic context matter? Jari Leppä, Minister of Agriculture and Forestry of Finland
12:15Sustainability at the core of Nordic cooperation – how to engage in change?          Thomas Blomqvist, Minister for Nordic cooperation and equality
12:25New Nordic Kitchen manifesto strengthens the Nordic as a sustainable gastronomic region – voices from the initiators of the manifesto with Chef Leif Sörensen, Faroe Islands & representatives of the younger generations of chefs and other key actors in the food systems about drivers for the future
Meeting the challenges and possibilities for Nordic collaboration within sustainability perspectives of food systems – inspirational talks:
12:45Sustainability perspective from Greenland by Anne Nivíka Grødem, Deputy Manager, Sermersooq Business and Cluster Manager & NERISA – an Arctic Food Cluster
12:55Sustainability perspective from Iceland by Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Manager, Icelandic Tourism Cluster
13:10Sustainability perspective from Denmark by Magnus Nilsson, Director, MAD Academy
13:25Sustainability perspective from Sweden by Elin Aronsson-Beis, Sustainability Consultant in food business, FoodLoopz & Paul Svensson, Chef, Developer of restaurant business
13:35Sustainability perspective from Finland Climate Food Programme, Hanna Mattila, Ministerial Adviser, Ministry of Agriculture and Forestry & Robert Jordas, vertical gardener, Lilla Robbes Trädgård
13:50Sustainability perspective from Norway (tbc)
14:05Sustainability perspective from Faroe Islands by Elisabeth Skarðhamar Olsen, Lecturer, University of Faroe Islands
14:20Sustainability perspective from Åland Islands by Gustav Eriksson, Chef, Silverskär and Johanna Dahlgren, food & beverage entrepreneur, Pub Stallhagen, Chair of Artisan food entrepreneurs in Åland Islands
14:35Wrap up of inspirational talks in discussion with representatives of the younger generation of chefs and other key actors in food systems supported with a policy comment by Senior Adviser Katja Svensson, Nordic Council of Ministers
14:45Process of creating a constructive dialogue tool – common steps forward
15:00End of webinar

Verkefnastjóri viðburðarins, Bettina C. Lindfors veitir frekari upplýsingar um rafrænu ráðstefnuna og býður alla hjartanlega velkomna.

Bettina C. Lindfors
Project Manager, New Nordic Food 
Nordic Council of Ministers c/o Ministry of Agriculture and Forestry of Finland
+358 40 920 9810
bettina.c.lindfors@gmail.com
Twitter: @BettinaLindfors

Fréttir

EIT Food Inspire – sumarskólar í nýsköpun 2021

Tilgangur Inspire sumarskólanna á vegum EIT Food er að þjálfa nemendur og ungt fólk á vinnumarkaði í nýsköpun og að verða frumkvöðlar. Nemendur verða þjálfaðir í vöruþróun og gerð viðskiptaáætlana um nýja hugmyndir og ný tækifæri sem tengjast atriðum sem eru efst á baugi í tengslum við matvæli í heiminum í dag. Þannig eru þeir undirbúnir til að takast á við þær áskoranir og breytingar sem fram undan eru í matvælaframleiðslu á næstu áratugum. Árið 2021 er boðið upp á 6 sumarskóla en hver þeirra tekur um 3 vikur. Matís mun taka þátt í sumarskólum um fiskeldi og nýja próteingjafa í matvælum sem fara fram síðla sumars. 

Nú þegar hefur verið opnað fyrir umsóknir í sumarskóla um nýja próteingjafa framtíðarinnar!

Hvetjum meistara- og doktorsnema til að kynna sér sumarskóla eit og vekjum athygli á því að flestir háskólar meta þessi námskeið inn sem 4 ECTS einingar. 

Frekari upplýsingar: https://www.eitfood.eu/projects/inspire

// English version //

Protein for Future – summer school 2021.

Do you want to develop new ideas on the future proteins in our diet to counteract some of the causes of climate change through entrepreneurial capacity training in a 3 week summer school starting August 16th and ending September 3rd? 

You will be taught how new and alternative proteins, like plant, cell and insect based proteins, can be integrated in our food systems. You will work and be coached in teams. You will end up in new business ideas that will be pitched in front of professional jury. Critical questions on how to develop a sustainable future food system will be addressed. How can new and alternative food proteins be integrated in our food systems? What are the technological obstacles, and what are the regulatory and consumer/market related  barriers?  How do we design and develop alternative proteins and how can we develop and formulate alternative protein based food products.

More information: https://www.eitfood.eu/projects/inspire

Matís og Nýsköpunarvikan – Sprotar og vöruþróun

Matís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni þann 27. maí næstkomandi í samstarfi við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Um er að ræða samtal í kjölfar örkynninga á þjónustu Matís varðandi vöruþróun og reynslu tveggja frumkvöðla af samstarfi við Matís.  

Fundarstjóri: Bryndís Björnsdóttir, Matís 

Dagskrá fundar 

  1. Hvað hefur Matís uppá að bjóða? Margeir Gissurarson 
  2. Hvernig er matvara þróuð fyrir markað? Kolbrún Sveinsdóttir &  Þóra Valsdóttir  
  3. Reynslusögur:  
    1. Súrkál fyrir sælkera – Dagný Hermanssdóttir 
    2. Himbrimi Gin – Óskar Ericsson  
    3. Umræður 

Fundurinn var haldinn þann 27. maí. Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum.

Hér er hlekkur á viðburðarsíðu fundarins á facebook.

Þessi viðburður er hluti af áherslufundaröð sem haldin er í kjölfar ársfundar til þess að gefa frekari innsýn í starfsemi Matís sem veitir mismunandi geirum og greinum atvinnulífsins stuðning.

Fundurinn verður tekinn upp og gerður aðgengilegur á matis.is.

Nánari upplýsingar um Nýsköpunarviku má finna hér.

IS