Fréttir

Viðburðir

Vinnustofa: Hliðarafurðir og hugmyndir

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Vinnustofan Hliðarafurðir og Hugmyndir fer fram fimmtudaginn 8. júní klukkan 9:30 í Sjávarklasanum

Þar verður áherslan á seyru frá fiskeldi og rannsóknir í því samhengi. Vinnustofan er á vegum verkefnisins Örverur til auðgunar fiskeldisseyru sem leitt er af Matís og unnið í samstarfi við Sjávarklasan og Samherja fiskeldi.