Fréttir

Viðburðir

Málþing Matís um framtíð matvælaframleiðslu

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Þann 6. júní næstkomandi stendur Matís fyrir sérstöku málþingi um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi og hlutverk matvælarannsókna til að stuðla að sjálfbærri framleiðslu, nýsköpun og aukinni verðmætasköpun.

Dagskrá:

Ávarp

 • Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar fundinn

Erindi

 • Rannsóknir á uppsjávarfiski
 • Rannsóknir á fiskeldi
 • Matvælaöryggi á Íslandi | nýjar áskoranir
 • Matvælaframleiðsla og loftlagsmál
 • Sjálfbær áburðarframleiðsla á Íslandi
 • Kátur er kjötfullur krummi
 • Íslenskt korn og fæðuöryggi
 • Eru þörungar matur framtíðarinnar?
 • Ný tækifæri í þörungarækt. Prof. Alejandro H. Buschmann
 • Umræður

Fundarstjórn:

Bergur Ebbi Benediktsson

Hvenær

6. júní, 2023 – frá 9:00 – 12:30 

Hvar

Norðurljósasalur Hörpu

Skráning á viðburðinn

Viðburður á Facebook