Á fimmtudaginn, þann 21. október næstkomandi, fer fram heiðursmálþing fyrir Sigurjón Arason í Veröld, húsi Vigdísar
Sigurjón Arason hefur starfað hjá Matís frá stofnun og sinnir hann nú starfi yfirverkfræðings hjá fyrirtækinu. Á heiðursmálþinginu verður meaðl annars farið yfir þau mörgu og fjölbreyttu verkefni sem hann hefur sinnt í gegnum tíðina í þágu þróunar matvæla.
Dagskrá viðburðarins er útlistuð hér að neðan.
