Lausnir og ráðgjöf

Fyrstu skrefin í matvælaframleiðslu

Heilnæmi neysluvatns

Hjá Matís eru stundaðar örverurannsóknir á matvælum, neysluvatni, lyfjum, fóðri og umhverfissýnum, veitt sérhæfð, vönduð og fljót þjónusta og ráðgjöf fyrir opinbera aðila, matvælafyrirtæki, lyfjafyrirtæki, sláturhús og einkaaðila.

Skoða nánar
Vinnsluferlar

Góðir vinnsluferlar stuðla að aukinni verðmætasköpun með því að auka hráefnisgæði og stöðugleika afurða við geymslu og flutning, og auka öryggi og hagkvæmni við framleiðslu.

Tryggðu gæði, hagkvæmni og bætta nýtingu

Skoða nánar
Gæðamál

Matís býður upp á margvíslega þjónustu tengda gæðamálum, allt frá erfða-, örveru- og efnamælingum, til uppsetningar gæðahandbóka og ráðgjafar við innra eftirlit.

Framleiddu örugga hágæðavöru

Skoða nánar
Vöruþróun og neytendarannsóknir

Matís aðstoðar fyrirtæki og frumkvöðla á öllum stigum vöruþróunar, allt frá hugmyndastigi að vinnsluferlum og neytendarannsóknum.

Skapaðu vöru þinni forskot

Skoða nánar
Umhverfismál

Í kjölfar vitundarvakningar í umhverfismálum eru flest fyrirtæki farin að huga að umbótum í framleiðsluferli sínu og vöruþróun.

Nýjar áskoranir og samfélagsábyrgð

Skoða nánar
Matarsmiðjan

Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu og sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.

Viltu fá aðstoð með vöruþróunina?

Skoða nánar
Líftækni

Í líftækni er meðal annars unnið að rannsóknunum á lífefnum, lífvirkum efnum og ensímum út frá því markmiði að vinna markaðshæfar afurðir. Íslensk náttúra er lykillinn að öllu rannsóknarstarfi Matís innan líftækninnar.

Vantar þig ráðgjöf varðandi líftækni?

Skoða nánar
Sjávarútvegur

Sjávarútvegurinn, eins og aðrar atvinnugreinar, reiðir sig á rannsóknir og vöruþróun og aukin verðmætasköpun í greininni byggir á hugviti.

Eru rannsóknir og vísindi framtíðargjaldmiðill?

Skoða nánar
Lífefnasmiðjan

Hér geta einstaklingar, frumkvöðlar og fyrirtæki geta komið og þróað áfram hugmyndir sínar að nýjum vörum sem hafa sérstaka lífvirka eiginleika.

Ertu með áhugaverða hugmynd?

Skoða nánar
Fiskeldi

Sífellt vaxandi fólksfjöldi felur í sér miklar áskoranir sem Matvæla-og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur vakið athygli á.

Getur eldisfiskur mettað heiminn?

Skoða nánar
Landbúnaður

Íslenskur landbúnaður hefur reynst Íslendingum mikilvægur þó mikilvægi hans hafi minnkað í sögulegu samhengi undanfarin ár og áratugi.

Er efnainnihald íslenskra landbúnaðarafurða lykil atriði?

Skoða nánar
Ný innihaldsefni

Hraðar samfélagsbreytingar eiga sér stað hér á landi sem og um allan heim og mikilvægt að tekið sé mið af þeim í matvælaframleiðslu nútímans.

Skoða nánar