Afurðir úr þangi fyrir framleiðslu lífplasts

Heiti verkefnis: Þang - lífplast

Samstarfsaðilar: University of Lund

Rannsóknasjóður: AVS

Upphafsár: 2020

Tengiliður

Ólafur H. Friðjónsson

Fagstjóri

olafur@matis.is

Verkefnið stuðlar að bættri nýtingu hráefnis úr sjó og þar með auknu verðmæti sjávarfangs.

Markmiðið er að þróa afurðir úr alginati og laminarin fjölsykrum úr þangi sem nýta má í framleiðslu á lífplasti og öðrum verðmætum fjölliða efnum.

Framleiðslan fer fram með samvirkni ensíma í einni hvarflausn.