BIO2REG er samhæfingar- og stuðningsverkefni (CSA) styrkt af Horizon Europe.
Verkefnið mun gera svæðisbundnum virðisaukandi hagaðilum með hátt umhverfisspor, kleift að læra af þeim sem lengra eru komnir í kolefnissamdrætti. BIO2REG ryður brautina fyrir hagaðila í að hefja og móta umskipti að umhverfisvænni framleiðslu með virkum hætti á grundvelli svæði-til-svæða nálgunar.
Hér má finna myndband um vinnustofu sem haldin var í verkefninu BIO2REG. Í myndbandinu er farið yfir helstu atriði vinnustofunnar, þar á meðal tengingu lífhagkerfisins við rannsóknarinnviði og „living labs“.

