BIO2REG er samhæfingar- og stuðningsverkefni (CSA) styrkt af Horizon Europe.
Verkefnið mun gera svæðisbundnum virðisaukandi hagaðilum með hátt umhverfisspor, kleift að læra af þeim sem lengra eru komnir í kolefnissamdrætti. BIO2REG ryður brautina fyrir hagaðila í að hefja og móta umskipti að umhverfisvænni framleiðslu með virkum hætti á grundvelli svæði-til-svæða nálgunar.

