Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Longyearbyen á Svalbarða til að verða áfangastaður matarferðamennsku og matarupplifana sem byggja m.a. á strandveiðum og vinnslu á kóngakrabba og snjókrabba.
Verkefninu er stýrt af Nofima í Noregi. Matís hefur umsjón með verkþætti um mat á markaðsmöguleikum, þóun og prófun á matarupplifunum meðal ferðamanna á Svalbard.