Nýting hliðarstrauma vatnshreinsistöðvar til framleiðslu saltpækils fyrir fiskvinnslu

Heiti verkefnis: Sjávarsalt

Samstarfsaðilar: Matís, Vinnslustöðin hf. og Hatenboer-water B.V.

Rannsóknasjóður: Lóu-sjóður

Upphafsár: 2024

Þjónustuflokkur:

botnfiskur

Tengiliður

Cecile Dargentolle

Verkefnastjóri

cecile@matis.is

Vinnslustöðin hf. hefur komið sér upp vatnshreinsistöð sem framleiðir neysluvatn úr sjó. Við þá framleiðslu er síað frá salt og önnur steinefni sem mögulega er unnt að nýta. Í þessu verkefni stendur til að kanna þá nýtingamöguleika m.t.t. matvælaöryggis, afkasta, kostnaðar og sjálfbærni.