Hægmeltandi sterkja fyrir sykursjúka (Resistant Starch) var EIT verkefni á vegum Háskólans í Leuven í Belgíu.
Markmið verkefnisins var að framleiða matvæli með sterkju sem hefur verið umbreytt þannig að það meltist hægar
en nú er.
Umbreyting fer m.a. fram með ensímum sem Matís hefur þróað og framleiðir.
Hægmelt sterkja hentar þeim sem eru með sykursýki eða offitu.