SFI Harvest er norskt rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem hefur það að markmið að auka þekkingu og þróa tæknilausnir fyrir sjálfbærar veiðar og vinnslu á vannýttum tegundum úr neðri þrepum fæðukeðju Noregshafs, þá sérstaklega rauðátu (Calanus finmarchicus) og ljósátu (Euphasia superba). Í verkefninu taka þátt fjöldi norskra stofnanna og fyrirtækja, auk örfárra valinna erlendra aðila.

