Úrbætur í matvæla- og fóðurkerfum sem byggja á sojapróteinum

Heiti verkefnis: MICROBIOMES4SOY

Samstarfsaðilar: Partners: Austrian Institute of Technology (AT), Universiteit Utrecht (NL), University College Cork (IE), Matís (IS), European Food Information Council (BE), Università di Bologna (IT), Danone Research SAS - Palaiseau (FR), Nutricia Research (NL), Alpro C.V.A. (FR), Max-Planck-Gesellschaft zur Förderung der Wissenschaften (DE), Fodurverksmidjan Laxa (IS), Donau Soja (AT), LVA (AT), Euroquality (FR), Agrifutur (IT), Universidad de Las Palmas de Gran Canaria (ES), New Originals Company (AT), Sipcam (IT) (Associated partner), Institut National De La Recherche Scientifique (CA) (Associated partner), Michigan State University (USA) (Associated partner)

Rannsóknasjóður: HORIZON EUROPE

Upphafsár: 2024

Þjónustuflokkur:

fiskeldi

Tengiliður

René Groben

Verkefnastjóri

rene.groben@matis.is

Evrópa er háð innflutningi á dýra- og plöntu próteinum sem hafa umtalsverð umhverfis- og heilsuáhrif, og því er þörf á að stuðla að umskiptum í matvælakerfum í heimsálfunni.

MICROBIOMES4SOY er þverfaglegt rannsókna- og nýsköpunarverkefi sem miðar að því að stuðla að umbreytingum með því að bæta alhliða skilning á örverunum í fæðu- og fóðurkeðjunum. Í verkefninu er lögð höfuðáhersla á sojabauna-fæðukeðjur, en soja er gífurlega mikilvægur próteingjafi á heimsmarkaði. Verkefnið mun þróa annarrar kynslóðar örvernálgun til að viðhalda framleiðni ræktunar og bæta næringargildi og öryggi sojabaunafræja við mismunandi umhverfisaðstæður. MICROBIOMES4SOY mun prófa áhrif fæðuinngrips sem byggir á próteinum sem eru unnin úr sojabaunum á örveru og heilsu manna í þörmum og útfæra ráðleggingar um mataræði sem eru upplýst um örverur. Verkefnið mun einnig þróa lausnir sem byggja á örverum til að þróa nýtt fiskeldisfóður og staðfesta áhrif þeirra á örveruflóru og heilsu fiskeldistegunda.