Skýrslur

Frá köfun í maga / Gourmet Diving

Útgefið:

01/11/2012

Höfundar:

Ólafur Ögmundarson (Matís), Bjarki Sigurjónsson (Matís), Þorleifur Eiríksson (NAVE), Kristjana Einarsdóttir (NAVE), Sveinbjörn Hjálmarsson, Alan Deverell, Guðmundur Helgi Helgason (Hótel Núpur), Tobias Klose (Dive.is)

Styrkt af:

AVS V 006-11 – Átak til atvinnusköpunar

Frá köfun í maga / Gourmet Diving

Markmið verkefnisins var að undirbúa stofnun fyrirtækis með því að meta framboð og dreifingu sjávarfangs sem týnt yrði og veitt á sjávarbotni á mismunandi köfunarstöðum á Vestfjörðum. Þess konar nýting yki nýtingu og verðmæti sjávarfangs sem aflað er á strandsvæðum. Viðbótarniðurstöður af verkefninu eru auk þess vitneskja um vistfræði sjávarbotnsins sem hefur ekki verið könnuð með þessum hætti áður.

To research and evaluate the supply and distribution of edible marine organisms at various potential scuba diving sites in the Westfjords with the aim to establishing service with diving and snorkeling tours that involve collecting seafood, which can be consumed on the surface as part of a gourmet food experience.

Skoða skýrslu