Loðnuflökun fyrir fullvinnslu á loðnuafurðum í ansjósulíki / Filleting capelin for developing marinated anchovies
Verkefnið snýst um að kanna forsendur á því að hefja flökun á loðnu í íslenskum sjávarútvegi með það að markmiði að auka virði íslenskra loðnuafurða. Í verkefninu er staða markaða skoðuð og hvaða sambærilegar vörur eru til í dag. Farið er út í vöruþróun þar sem loðna er handflökuð og þróaðar eru afurðir úr flökunum sambærilegar því sem þekkist í fullvinnslu á ansjósum víða um heim. Allar afurðir verkefnisins eru metnar af sérfræðingum í skynmati og þeim gefið álit skynmatdómara. Einnig eru afurðirnar kynntar á markaði. Gerðar eru tilraunir með flökun á loðnu í loðnuflökunarvél sem álitið er að sé forsenda þess að iðnaðurinn eigi möguleika á að skapa aukið virði úr loðnuafurðum Íslendinga með meiri fullvinnslu.
The project aim is to analyze the feasibility to start filleting capelin in the Icelandic fish industry with the purpose of increasing the value of Icelandic capelin products. In the project the current state of the market is analyzed and what similar products are on the market today. New product development takes place in the project where capelin is hand filleted and similar products are developed as marinated anchovies. All products developed in the project are evaluated by experts in sensory and given opinions from sensory judges. The products developed are introduced on the market. Experiments are performed on filleting capelin in capelin filleting machine which is evaluated as the prerequisite for the capelin industry in Iceland to create increased value into the Icelandic capelin industry by filleting the capelin.
Skýrsla lokuð til 01.12.2015