Matís Staff

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

Svið: Lífefni

Sími: +354 4225099 / 8585099

Netfang: oli.th.hilmarsson@matis.is

Sérþekking:

Kjöt, Vinnsla, Vöruþróun, Nýting, Slátrun

Skýrslur

(2021) The Arctic as a food-producing region, Renewable Economies in the Arctic. David Natcher, Ingrid Kvalvik, Ólafur Reykdal, Kristin Hansen, Florent Govaerts, Silje Elde, Bjørg Helen Nøstvold, Rune Rødbotten, Sigridur Dalmannsdottir, Hilde Halland, Eivind Uleberg, Jón Árnason, Páll Gunnar Pálsson, Rakel Halldórsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Gunnar Þórðarson, Þóra Valsdóttir.

(2020) Nýting og næringargildi íslensks alifuglakjöts. Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson. Skýrsla Matís 07-20.

(2018) Nofima rapportserie. The Arctic as a Food Producing Region. Phase 1: Current status in five Arctic countries. Contributors : Elde, Silje; Kvalvik, Ingrid; Nøstvold, Bjørg Helen; Rødbotten, Rune; Dalmannsdottir, Sigridur; Halland, Hilde; Uleberg, Eivind; Reykdal, Ólafur ; Árnason, Jón; Pálsson, Páll Gunnar; Halldórsdóttir, Rakel; Hilmarsson, Óli Þór; Þórðarson, Gunnar; Valsdóttir, Þóra; Knudsen, Rebekka; Natcher, David; Sidorova, Daria

(2019) Mælingar á eiginleikum folaldakjöts. Eva Margrét Jónudóttir, Guðjón Þorkelsson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Kolbrún Sveinsdóttir. Skýrsla Matís 09-19.

(2019) Næringargildi geitaafurða – Kjöt og mjólk. Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson, Svanhildur Hauksdóttir. Skýrsla Matís 01-19.

(2017) Nýsköpun smáframleiðendur – Nordbio. Þóra Valsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Ólafur Reykdal, Guðjón Þorkelsson, Björn Viðar Aðalbjörnsson. Skýrsla Matís 15-17.

(2014) Vor í lofti. Lilja Magnúsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Gunnþórunn Einarsdóttir, Þóra Valsdóttir, Arnljótur Bjarki Bergsson. Skýrsla Matís 35-14)

( 2014) Framleiðsla og markaðssetning á „Sætfiskur“ / Production and marketing of „Sætfiskur“. Óli Þór Hilmarsson, Gunnar Þórðarson. Skýrsla Matís 20-14.

Greinar / Bækur

(2019) Frá fjalli að gæðamatvöru. Óli Þór Hilmarsson, Eyþór Einarsson.

(2019) Hangikjöt, fagleiðbeiningar. Óli Þór Hilmarsson.

(2019) Geita- og sauðamjaltir. Leiðbeiningar um góða starfshætti og innra eftirlit við geita- og sauðamjaltir smáframleiðenda. Óli Þór Hilmarsson.

(2015) Fiskbókin. Upplýsingaveita um íslenskan fisk. Óli Þór Hilmarsson, Þóra Valsdóttir, Ólafur Reykdal og Gunnþórunn Einarsdóttir.

(2012) Kjötbókin. Upplýsingaveita um íslenskt kjöt. Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson, Gunnþórunn Einarsdóttir.

Blaðagreinar

(2018) The Reykjavík Grapevine. The Indestructible Aftertaste Of The Icelandic Hot Dog. https://grapevine.is/mag/2018/09/10/ask-a-scientist-the-indestructible-aftertaste-of-the-icelandic-hot-dog/

(2019) Bændablaðið. Bæklingur sem stuðlar að betri lambakjötsafurðum. https://www.bbl.is/frettir/baeklingur-sem-studlar-ad-betri-lambakjotsafurdum

(2014) Viðskiptablaðið. Fyrsta handverkssláturhúsið. https://www.vb.is/frettir/fyrsta-handverksslaturhusid/106858/?q=%C3%9E%C3%B3r

Erindi á ráðstefnum og málþingum

(2021) Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands. Kynning á nýrri reglugerð um heimaslátrun.

(2019) Opinn fagráðsfundur sauðfjárræktarinnar. Frá fjalli að gæðamatvöru – Óli Þór Hilmarsson, Matís og Eyþór Einarsson, RML. https://www.rml.is/is/starfsemi/frettir/opinn-fagradsfundur-fagfundur-saudfjarraektarinnar-dagskra

(2019) Heimavinnsla í Dölum. Fundur í Árbliki í Dölum þar sem heimavinnslu afurða verður til umræðu. Ólafur Sveinsson, Óli Þór Hilmarsson, Erlendur Björnsson, Páll Kr. Pálsson, Hlédís Sveinsdóttir, Þorgrímur Einar Guðbjartsson.

(2018) Aðalfundur BFB haldinn að Brjánslæk. Kynning á vefnámskeiðum Matís á matis.online

(2016) Fundur um heimavinnslu matvæla, haldinn í sal BHS Blönduósi. Óli Þór Hilmarsson sérfræðingur hjá Matís heldur erindi um hvað þarft til heimavinnslu matvæla, leyfismál, ferla og fleira.

Fræðsla

(2015) Matarskemman á Laugum námskeið. Innra eftirlit í matvælavinnslu, Heimavinnsla matvæla, Hvað þarf til? Námskeið í fullvinnslu og arðsemisútreikningi á lambakjöti. https://www.langanesbyggd.is/is/stjornsysla/frettir/matarskemman-a-laugum-og-thekkingarnet-thingeyinga-auglysa

Ritaskrá / Publications

2013:

Vigfús Ásbjörnsson, Óli Þór Hilmarsson, Ingunn Jónsdóttir, Guðjón Þorkelsson, Guðmundur Stefánsson. Loðnuflökun fyrir fullvinnslu á loðnuafurðum í ansjósulíki / Filleting capelin for developing marinated anchovies. Skýrsla Matís 29-13, 19 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.

2011:

Guðjón Þorkelsson, Ágúst Andrésson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson, Ólafur Reykdal. Verðmæti úr hliðarafurðum slátrunar og kjötvinnslu. Skýrsla fyrir árið 2009. Skýrsla Matís 32-11, 16 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.

Margrét Geirsdóttir, Patricia Hamaguchi, Óli Þór Hilmarsson, Irek Klonowzki, Hörður G. Kristinsson. Surimi seafood from byproducts containing omega-3 fatty acids. Presentation: 41st WEFTA Meeting, 27-30 September 2011, Gothenburg, Sweden.

Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson, Davíð Freyr Jónsson, Gunnþórunn Einarsdóttir. Forkönnun á vinnslu og markaðssetningu á íslenskum krabbategundum / Crab; fishing, processing and marketing. Preliminary study. Skýrsla Matís 03-11, 5 s. Skýrsluágrip.

2010:

Þóra Valsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson. Loftþurrkað lambakjöt. Lokaskýrsla / Air dried lamb meat. Final report. Skýrsla Matís 19-10, 17 s.

Þóra Valsdóttir, Jón Haukur Arnarson, Óli Þór Hilmarsson,  Hlynur Stefánsson. Umbætur í virðiskeðju matvæla. Tillaga að verklýsingum fyrir kælikeðju kjötvara / Improvements in the food value chain. Propositions for managing the meat chill chain. Skýrsla Matís 10-10, 11 s.

Þóra Valsdóttir, Jón Haukur Arnarson, Óli Þór Hilmarsson. Umbætur í virðiskeðju matvæla. Áhrif kælikeðjunnar á rýrnun kjöts. / Improvements in the food value chain. Influence of the chill chain on impairment of meat product. Skýrsla Matís 09-10, 22 s.

Þóra Valsdóttir, Jón Haukur Arnarson, Óli Þór Hilmarsson,  Hlynur Stefánsson. Umbætur í virðiskeðju matvæla. Kortlagning á ferli vöru og vörustýringu. / Improvements in the food value chain. Mapping of product process and logistics. Skýrsla Matís 08-10, 29. s.

Þóra Valsdóttir, Hlynur Stefánsson, Emil B. Karlsson, Óli Þór Hilmarsson, Einar Karl Þórhallsson, Jón Haukur Arnarson, Sveinn Margeirsson, Ragnheiður Héðinsdóttir. Umbætur í virðiskeðju matvæla. Samantekt. / Improvements in the food value chain. Roundup. Skýrsla Matís 07-10, 24 s.

Ólafur Reykdal og Óli Þór Hilmarsson. Súrmatur : Hollusta og möguleikar. Bændablaðið, 11. febrúar 2010, s. 21.

Guðjón Þorkelsson, Óli Þór Hilmarsson, Þóra Valsdóttir. Þurrkað lambakjöt. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 7, s. 82-86.

Ágúst Andersen, Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson. Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 7, s. 87-91.

Rósa Jónsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson. Bragð og beitarhagar. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 7, s. 92-99.

2009:

Rósa Jónsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Óli Þór Hilmarsson og Guðjón Þorkelsson. Bragð og beitarhagar. Skýrsla Matís 45-09, 11 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.

Guðmundur Heiðar Gunnarsson og Óli Þór Hilmarsson.Fullvinnsla svínakjöts frá vistvænu búi / Porkmeat products from an ecological farm. Skýrsla Matís 44-09. 21 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.

G. Thorkelsson, R. Jonsdottir, O.T.Hilmarsson, A. Olafsdottir and E.Martinsdottir. 2009. The influence of grazing time on Angelica archangelica on volatile compounds and sensory quality of meat from pasture lambs. 55th International Congress of Meat Science and Technology, Meat -Muscle, Manufacturing and Meals, 19th August 2009. Presentation.

Aðalheiður Ólafsdóttir, Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson, Gunnþórunn Einarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, Emilía Martinsdóttir, Guðjón Þorkelsson. Vöruþróun á hollari unnum kjötvörum. Skýrsla Matís 25-09, 111 s. Skýrsluágrip.

Guðjón Þorkelsson, Rósa Jónsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir og Óli Þór Hilmarsson. Beit á hvönn og bragð af lambakjöti / Grazing on Angelica archangelica and flavour of lamb meat. Skýrsla Matís 20-09, 36 s.

Guðjón Þorkelsson, Rósa Jónsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Sigríður Jóhannesdóttir, Halla Steinólfsdóttir, Guðmundur Gíslason. Er annað bragð af kjöti hvannalamba en kjöti lamba á venjulegum úthaga?. Fræðaþing landbúnaðarins 2009. Lesa grein.

Guðjón Þorkelsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson og Valur N. Gunnlaugsson. Úttekt á aflífun lamba og kælingu lambaskrokka. Erindi flutt á Fræðaþingi landbúnaðarins 2009, 12. – 13. febrúar, s. 338-345. Lesa grein.

Guðjón Þorkelsson, Rósa Jónsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Óli Þór Hilmarsson, Sigríður Jóhannesdóttir, Halla Steinólfsdóttir, Guðmundur Gíslason. Er annað bragð af kjöti hvannalamba en kjöti lamba á venjulegum úthaga? Fræðaþing landbúnaðarins 2009, 12. – 13. febrúar, 6. árg., s. 385-389. Lesa grein.

Valur Norðri Gunnlaugsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson, Guðjón Þorkelsson. 2009. Úttekt á aflífun lamba og kælingu lambakjöts haustið 2008. Skýrsla Matís 05-09, 30 s.

Stefán Vilhjálmsson, Óli Þór Hilmarsson tók myndirnar og sá um myndvinnslu. Snyrting sláturskrokka – kindakjöt. MAST 2009, 22 s.

2007:
Björn Margeirsson. 2008. Samanburður á einangrun kera með tilraunum og varmaflutningslíkönum. Skýrsla Matís 09-08, 15 s. Lokuð skýrsla.

Óli Þór Hilmarsson, Stefán Vilhjálmsson. Niðurstöður mælinga á kjöthlutfalli svínakjöts. Skýrsla Matís 18- 07, 7 bls.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson. Úttekt á kindakjötsmati. Skýrsla Matís 03-07, 55 bls.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson, Valur Norðri Gunnlaugsson. Áhrif kælingar á meyrni í lambakjöti. Skýrsla Matís 01-07, 12 bls.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson, Valur Norðri Gunnlaugsson. Áhrif kælingar á meyrni í lambakjöti. Fræðaþing landbúnaðarins 2007:421.

Hannes Hafsteinsson, Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson. Háþrýstingur í kjötvinnslum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007:497.

Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Atli Auðunsson.  Joð í landbúnaðarafurðum Fræðaþing landbúnaðarins 2007:516.

2006:
Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson.  Sýrustig í lambakjöti, Matra 05:06

Óli Þór Hilmarsson.  Fagkeppni kjötiðnaðarmanna.   Matvís blaðið, fagtímarit 1. tbl. 11. árg. 2006

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson.  Hlutfall kjöts og fitu í dilkasklrokkum, Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 257.

Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson og Guðjón Atli Auðunsson.  Joð, selen og kvikasilfur í kjöti, mjólk og eggjum. Matra 06:03

2005:
Óli Þór Hilmarsson, Guðmundur Guðmundsson.  Súrmatur, handbók bænda, 250-253.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson, Sýrustig í íslensku lambakjöti.  Fræðaþing landbúnaðarins 2005:283.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson, Úttekt á kindakjötsmati.  Fræðaþing landbúnaðarins 2005:287.

Stefán Vilhjálmsson, Óli Þór Hilmarsson,  Samantekt um gæðamat kindakjöts 2004.  Fræðaþing landbúnaðarins 2005:440.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson.  Notkun raförvunar til að stytta sláturferil og auka meyrni nautakjöts, Matra 05:05.

Óli Þór Hilmarsson, Stefán Vilhjálmsson.  Samanburður matskerfa fyrir nautakjöt.  Skýrsla til Landssamtaka kúabænda.

2004:
Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson, Úttekt á kindakjötsmati. Fræðaþing landbúnaðarins 2004: 236.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Áhrif súrsunar á gæði súrmetis. Fræðaþing landbúnaðarins 2004: 331.

Stefán Vilhjálmsson, Óli Þór Hilmarsson, Valur Norðri Gunnlaugsson, Samantekt um gæðamat kindakjöts.  Fræðaþing landbúnaðarins 2004:363

Óli Þór Hilmarsson, Guðmundur Guðmundsson, Stefán Vilhjálmsson.  Mælingar á kjöthlutfalli í svínaskrokkum, Matra 04:08.

2003:
Birna Baldursdóttir, Guðjón Þorkelsson, Jarle Reiersen, Jóhannes sveinbjörnsson, Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Rósa Jónsdóttir, Sigurður Örn Hanson, Torfi jóhannesson.  Meðferð sláturdýra og kjötgæði.  Vefrit.

Óli Þór hilmarsson, Ásbjörn Jónsson.  Reyking matvæla, handbók bænda, 258-262.

Stefán Vilhjálmsson, Óli Þór Hilmarsson, Samantekt um gæðamat dilkakjöts. Ráðunautafundur 2003: 223.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Þurrverkun kindakjöts. Ráðunautafundur 2003: 226.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Einföld leið til að auka meyrni íslensks nautakjöts. Ráðunautafundur 2003: 229.

Ásbjörn Jónsson, Jónína Ragnarsdóttir, Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson og Guðrún Anna Finnbogadóttir, Nýting selkjöts til manneldis. Ráðunautafundur 2003: 233.

Ásbjörn Jónsson, Óli Þór Hilmarsson og Guðmundur Örn Arnarson. Áhrif raförvunar og mjaðma-beinsupphengju á áferðareiginleika og stærð vöðvafrumna í hryggvöðva og innanlærisvöðva í nauti – Lokuð skýrsla. Matra 03:07.
Magnús Guðmundsson og Óli Þór Hilmarsson.  Kjötverkefni Matra. Fréttabréf Matra 4 (1).

2002:
Magnús Guðmundsson og Óli Þór Hilmarsson.  Þurrverkun kindakjöts. Matra 02:12, 10 bls.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson, Guðmundur Örn Arnarson, Jónína Ragnarsdóttir og Valur N. Gunnlaugsson.  Einföld leið til að auka meyrni íslensks nautakjöts. Matra 02:10, 16 bls.

Ásbjörn Jónsson, Jónína Ragnarsdóttir, Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson og Guðrún Anna Finnbogadóttir.  Nýting selkjöts til manneldis. Lokaskýrsla. Matra 02:11, 9 bls.

Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Franklín Georgsson, Auðunn Hermannsson og Sigurgeir Höskuldsson.  Áhrif súrsunar á gæði súrmetis. Ársskýrsla. Matra 02:13, 6 bls.

Magnús Guðmundsson og Óli Þór Hilmarsson.  Súrsun matvæla – Áhrif mismunandi súrsunar á gæði súrmats. Ráðunautafundur 2002: 319-321.

Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson og Margrét S. Sigurðardóttir.  Smásæ bygging vínarpylsu – Áhrif fituhlutfalls og försunartíma. Matra 02:04, 23 bls.

Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson og Margrét S. Sigurðardóttir.  Smásæ bygging vínarpylsu – Vinnsluferill í 19 skrefum. Matra 02:03, 45 bls.

Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson, Margrét S. Sigurðardóttir, Guðmundur R. Jónsson, Tómas Philip Rúnarsson og Halldór Pálsson.  Hvernig verður smásæ bygging vínarpylsu til? Ráðunautafundur 2002: 322.

2001:
Guðmundur Guðmundsson og Óli Þór Hilmarsson.  Marinering á lambakjöti. (Bæklingur í A5 broti). Matra 01:11, 21 bls.

Guðmundur Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Sofía Jóhannsdóttir og Bergrós Ingadóttir.  Marinerað lambakjöt. Matra 01:12, 16 bls.

Óli Þór Hilmarsson, Guðmundur Guðmundsson, Leifur Þórsson og Níels Hjaltason.  Rifið kindakjöt. Lokuð skýrsla. Matra 01:04, 5 bls.

Óli Þór Hilmarsson, Guðmundur Guðmundsson og Sigmundur Hreiðarsson.  Nautanasl – Framleiðsla á þurrkuðu nautakjöti. Lokuð skýrsla. Matra 01:01, 8 bls.

Birna Baldursdóttir, Emma Eyþórsdóttir, Guðjón Þorkelsson, Helga Lilja Pálsdóttir, Óli Þór Hilmarsson og Rósa Jónsdóttir.  Vatnsheldni svínakjöts. Ráðunautafundur 2001: 265-268.

Valur N. Gunnlaugsson, Óli Þór Hilmarsson og Ásbjörn Jónsson.  Kjúklingavinnsla –  Nýting kjúklinga og úttekt á afurðum. Matra 01:26, 33 bls.

2000:
Guðmundur Guðmundsson og Óli Þór Hilmarsson.  Gæðakjötvörur byggðar á hollustu og lágmörkun aukefna – Gæðastaðlar. Lokuð skýrsla. Matra 00:08, 24 bls.

Guðjón Þorkelsson, Þyrí Valdimarsdóttir og Óli Þór Hilmarsson.  Hrútabragðstilraunir. Ráðunautafundur 2000: 266-269.

Stefán Sch. Thorsteinsson, Guðjón Þorkelsson og Óli Þór Hilmarsson.  Evrópuverkefni um lambakjöt. II – Skrokkmál og krufningar. Ráðunautafundur 2000: 231-236.

Óli Þór Hilmarsson, Þóroddur Sveinsson, Ásbjörn Jónsson, Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Svava Liv Edgarsdóttir og Hannes Hafsteinsson.  Samanburður á alíslenskum, Angus x íslenskum og Limósín x íslenskum nautgripum. II. Slátur- og kjötgæði. Ráðunautafundur 2000: 196-205.

Þyrí Valdimarsdóttir, Sofía Jóhannsdóttir, Óli Þór Hilmarsson & Guðjón Þorkelsson. Evrópuverkefni um lambakjöt. III – Skynmat og viðhorfneytenda. Ráðunautafundur 2000: 237-246.

1999:
Guðmundur Örn Arnarson, Óli Þór Hilmarsson og Ólafur Reykdal.  Framleiðsla á natríumskertum matvælum. Matra 99:07, 44 bls.

Óli Þór Hilmarsson. Verklýsingar á úrbeiningu hrossakjöts fyrir Evrópumarkað. Unnið fyrir kjötframleiðendur, 8 bls.

Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson og Ólafur Unnarsson.  Lambakjöt – Gæðaflokkar, söluflokkar, nýting.  Markaðsráð kindakjöts, 35 bls. Fjölrit.

1998:
Þyrí Valdimarsdóttir, Stefán Sch.Thorsteinsson, Óli Þór Hilmarsson, Ólafur Unnarsson, Rósa Jónsdóttir og Guðjón Þorkelsson. Skynmat á kjöti af haustfóðruðum hrútlömbum og geldingum. Lokaskýrsla til RANNÍS, 15 bls.

1996:
Óli Þór Hilmarsson og Guðjón Þorkelsson. Lambakjöt fyrir ofna í verslunum. Skýrsla til Markaðsráðs kindakjöts. 8 bls.

1994:
Guðjón Þorkelsson og Óli Þór Hilmarsson. Íslenska kjötbókin – Handbók fyrir kjötkaupendur. Reykjavík, Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins, 85 bls.

1993:
Guðjón Þorkelsson, Ólafur Reykdal og Óli Þór Hilmarsson.  Áhrif gæðaflokka á nýtingu, næringargildi og vinnslugildi dilkakjötsstykkja.   Áfangaskýrsla til Landssamtaka sauðfjárbænda, 13 bls.

1992:
Ragnheiður Héðinsdóttir, Guðjón Þorkelsson og Óli Þór Hilmarsson.  Nýting stórra dilkaskrokka. Skýrsla til Landssamtaka sauðfjárbænda, 15 bls.

Guðjón Þorkelsson, Ragnheiður Héðinsdóttir og Óli Þór Hilmarsson.   Markaður fyrir ferskt og ófrosið dilkakjöt. Skýrsla til Samstarfshóps um sölu á lambakjöti, september, 43 bls.

1988:
Sigurgeir Þorgeirsson, Skýrsla um fitu í dilkakjöti. Árbók landbúnaðarins 1988: 214-249. (Auk Sigurgeirs unnu að verkefninu Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson, Stefán Sch. Thorsteinsson, Ragnheiður Héðinsdóttir, Grímur Ólafsson og Níels R. Guðmundsson).