Handbækur

Frá fjalli að gæðamatvöru – um meðferð sláturlamba og lambakjöts

Óli Þór Hilmarsson hjá Matís og Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ritstýrðu. Myndskreytingar eru eftir Sólveigu Evu Magnúsdóttur.

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Óli Þór Hilmarsson hjá Matís og Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ritstýrðu. Myndskreytingar eru eftir Sólveigu Evu Magnúsdóttur.

Í ritinu eru teknar saman gagnlegar leiðbeiningar fyrir þá sem koma að því ferli að gera lamb að gæða matvöru. Leiðbeiningarnar eru m.a. byggðar á rannsóknum og þekkingu frá Matís, Landbúnaðarháskóla Íslands, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins og forverum þeirra, sem sýna fram á mikilvægi réttrar meðhöndlunar sláturfjár, frá smölun af fjalli og allt þar til tilbúin vara er komin í kjötborð verslana eða í veitingahús. Aðstæður og meðferð fyrir og eftir slátrun hafa áhrif á gæði og eiginleika kjötsins.

IS