Verkefnið INSPIRE snýst um að rannsaka þörunga frá mismunandi framleiðendum sem gætu nýst sem fóðurþáttur fyrir kýr á kúabúum sem eru með lífræna framleiðslu, til að framleiða joð-ríka mjólk.
Skortur er á lífrænum vörum á markaði sem innihalda joð og eru mjólkurvörur taldar mjög heppilegur joð gjafi fyrir breiðan neytendahóp.
Joðskortur mældist í fyrsta sinn á Íslandi 2019 vegna breytts mataræðis og mikilvægt er að bregðast við.
Greinar:
Mineral Concentrations in Bovine Milk from Farms with Contrasting Grazing Management