Hafa þörungar áhrif á joðmagn mjólkur? Fóðurtilraun sem kannar gæði mjólkur frá kúm sem hafa fengið þörunga sem joðgjafa

Heiti verkefnis: INSPIRE

Samstarfsaðilar: University of Helsinki, University of Reading, Valio, Waitrose.

Rannsóknasjóður: EIT Food

Upphafsár: 2020

Tengiliður

Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir

Verkefnastjóri

asta.h.petursdottir@matis.is

Verkefnið INSPIRE snýst um að rannsaka þörunga frá mismunandi framleiðendum sem gætu nýst sem fóðurþáttur fyrir kýr á kúabúum sem eru með lífræna framleiðslu, til að framleiða joð-ríka mjólk.

Skortur er á lífrænum vörum á markaði sem innihalda joð og eru mjólkurvörur taldar mjög heppilegur joð gjafi fyrir breiðan neytendahóp. 

Joðskortur mældist í fyrsta sinn á Íslandi 2019 vegna breytts mataræðis og mikilvægt er að bregðast við. 

Greinar:

Methane Reduction Potential of Brown Seaweeds and Their Influence on Nutrient Degradation and Microbiota Composition in a Rumen Simulation Technique

Mineral Concentrations in Bovine Milk from Farms with Contrasting Grazing Management

Macromineral and trace element concentrations and their seasonal variation in milk from organic and conventional dairy herdsMacromineral and trace element concentrations and their seasonal variation in milk from organic and conventional dairy herds